Sólskin - 01.07.1935, Page 34

Sólskin - 01.07.1935, Page 34
um dimma nótt. Það er vont að missa hestinn sinn, ef maður er í langferð, — gott að geta bundið hann vel, ef þú stansar á Jeið.inni. Stundum siglir þú á Réttur hnútur er til þess að hnýta saman tvær línur. Hestahnútur er til þess að festa enda á línu utan um eitthvað. Flagghnútur er til að hnýta tvær línur, og hnýta línu við lykkju. Staurahnútur er lykkja hnýtt með hnút, sem ekki getur raknað. Það herðist aldrei að honum, og er því alltaf hægt að leysa hann. sjónum eða vötnum. Þá þarftu að kunna að rifa seglin. Það er æði oft, sem það kemur sér vel, að kunna að hnýta trausta og góða hnúta á kaðla og 32

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.