Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 35

Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 35
reipi, í myrkri og slæmu veðri, og þér mun þykja vænt um að hafa lært það, áður en á þurfti að halda. Það er erfitt að lýsa því í bók, hvernig hnýta skuli, ef þú hefir aldrei hnýtt hnút fyrr. Sund. Sund er ekki ein af þrautunum, sem verða lagðar fyrir þig, er þú vinnur fyrstu stjörnuna, en það er nú reglulega nytsamt að læra að synda, og því betra, sem þú lærir það yngri. Sund fegrar líkam- ann og gerir hann hraustari. Menn, sem oft iðka sund, verða hreinlátari og þola betur kulda. Þeir bjarga líka oft lífi sínu og annara. Þegar þú síðar ætlar að verða fullkominn skáti, verður þú að leysa af hendi sundafrek, nema þú sért heilsubilaður. Leiðsögumenn á sjó. Veist þú, hvað leiðsögumaður á sjó er? Það er maður, sem vinnur fyrir sér á þann hátt, að hann er eins og nokkurs konar hafnsögumaður skipa, sem kom nærri ströndum, t. d. á Englandi, og þá einkum í Ermarsundi. Hafnsögumenn víða um heim eru mjög vel æfðir í ýmsum greinum og verða að lokum að ljúka all- þungu prófi, áður en þeir fá atvinnu við hafnsögu. öll stór skip víðsvegar um heiminn verða að fá sér hafnsögumann, er þau koma í höfn og fara úr höfn. Þannig er það líka sumstaðar hér á landi, t. d. í Reykjavík. Leiðsögumaðurinn hefir kennt sér sjálfur. Hann 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.