Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 39

Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 39
hríð að okkur, komast með knöttinn fram hjá fram- herjum og bakvörðum, þá er það markvörðurinn, sem ræður sigri eða ósigri flokksins. Það er snar- ræði hans, dugur og leikni, er oft veldur úrslitum leiksins, þó að það dragi betur að sér eftirtekt á- horfenda og veiti þátttakendum meiri gleði, að leika fram. Gleymið ekki að gera skyldu ykkar, ylfingar, þó að það sé stundum ekki skemmtilegt, og aðrir menn veiti því, ef til vill, ekki miklá eftirtekt. Munið þetta ávallt, því að það þýðir að vera nýt- ur maður í sínum félagsskap. Ylfingaskýli. Einu sinni skreið eg inn í úlfsbæli, til þess að vita, hvernig væri um að litast heima hjá úlfinum. Bælið var í lágum helli undir steini, sem slútti fram úr grasbarði. Hola hafði verið þarna áður, en nokk- uð höfðu úlfarnir grafið sjálfir. Þegar úlfurinn var kominn þarna inn, var hann öruggur fyrir slæmu veðri, athygli og árásum stórra dýra, því að inngangurinn var svo lágur, að hann gat aðeins sjálfur skriðið inn. Þetta bæli var ekki ólíkt helli úlfsins, sem lýst er í frumskóga-bókinni indversku eftir Kipling, þegar Skakklappi kom og reyndi að ná í Manna, sem úlfarnir höfðu bjargað frá honum. Úlfarnir og Manni voru öruggir í hell- inum, því að inngangurinn var of lágur fyrir Skakk- lappa að komast inn. Hann gat aðeins gónt á þá utan frá, öskuvondur. 1 úlfahellinum, sem eg rannsakaðj, var steinn 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.