Sólskin - 01.07.1935, Qupperneq 41

Sólskin - 01.07.1935, Qupperneq 41
að mála á þak og vegg skýlisins myndir af úlfum og öðrum dýrum merkurinnar. Þú munt nú ekki dvelja í þessu skýli að nóttu til, því að það er ekki nógu gott til þess, ef stormur geisar og stórrign- ing. En þegar þú stækkar og verður skáti, munt þú oft sofa úti, og það þykir hraustum piltum gaman. Eg hefi talað um reglulegt úlfsbæli sem notalegan dvalarstað. Svo er það líka fyrir úlf, en ekki fyrir mann. Hellar eru venjulega rakir, dimmir og mikil moldarlykt í þeim, og þess vegna ekki heilnæmir. Sárfætlingar grafa oft hella handa sér til þess að dvelja í, en enginn skáti gerir það. Hann veit, að svona íbúð er heilsuspillandi. Til eru líka dæmi um það, að menn hafa orðið fyrir slysum, er þeir voru að grafa svona hejla; það hefir hrunið á þá mold og grjót. Skýlið jnnan veggja. Eg býst við, að margir ykkar hafi fengið horn í skála skátanna eða rúm við vegg, sem sérstaklega er handa ykkar hóp. Ef svo er, þá skuluð þið halda þessum stað eins hreinum og björtum og kostur er. Ef þú hefir horn í skálanum til afnota, vilt þú kannske fá leyfi til þess að girða það af t. d. með pokum, og mála á veggina tré, fjöll og dýr. Hugsaðu ætíð grandgæfilega um, hvernig þú get- ur best notað það rúm, sem þér hefir verið úthlut- að. Þú getur fengið hóp af dýramyndum, spjöld, til þess að mála hóplitina á, og þú getur einn- 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.