Sólskin - 01.07.1935, Qupperneq 44

Sólskin - 01.07.1935, Qupperneq 44
verður hún lítil og veikluleg, og getur visnað og dáið. Get eg sjálfur nokkuð ráðið því, hvort blóðið er heilbrigt, þar sem það er inni í líkamanum? Heilnæm fæða. Já. Blóðið kemur úr mat og drykk, sem líkaminn fær gegnum munninn. Þess vegna þarf að borða holla, blóðaukandi fæðu; ekki sælgæti, þó að það sé bragðgott, heldur graut, mjólk, grænmeti, kar- töflur, brauð, fisk og kjöt. Ef fæðan er mikil og holl, þarf ekki að kvíða blóðleysi. En blóðið verður líka að vera heilbrigt. Eitur má ekki myndast í því. Þú verður sjálfur að sjá um það, því að það getur enginn annar. Daglegar hægðir. Þegar þú hefir tuggið matinn og kingt, fer hann niður í magann. Þar síast góðu efnin úr fæðunni út í blóðið, en úrgangurinn fer út úr líkamanum gegn- um endaþarminn. Ef þessi úrgangsefni fá að vera of lengi í líkamanum, það er að segja meira en einn dag, fara þau að eitra blóðið. Þá verður góð og holl fæða gagnslaus. Þess vegna skaltu gæta þess vel, að hafa hægðir að minnsta kosti einu sinni á hverjum degi. Það er nauðsynlegt til þess að halda góðri heilsu. Gott Loft og djúp öndun. Þú getur einnig aukið og viðhaldið hreysti þinni með hreinu lofti, sem þú andar v,el að þér gegnum ■42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.