Sólskin - 01.07.1935, Síða 48

Sólskin - 01.07.1935, Síða 48
Reyndu að hoppa svo léttilega, að þú snertir hann ekki nema aðeins með höndunum. Það er gott að steypa sér kollhnís úti á þurru graslendi eða inni á dýnu. Þá þarf að beygja sig vel um herðarnar og draga hökuna inn. En það er ekki nóg að velta yfir sig. Þú átt að koma fyrir þig fótunum, þegar veltunni lýkur, og standa upp án þess að hjálpa til með höndunum. Gönguleikur. Sjáðu göngugarpinn. Hann er beinn, léttur í spori og ber höfuðið hátt. Það er skýrleiksglampi í aug- um hans. En hve hann er ólíkur slánanum, sem þrammar álútur og daufur á svip, eins og hann sé með þunga byrði á herðunum. Hvorum viltu líkjast? Settu S bækur af líkri stærð og þessa á höfuðið| á þér, og sjáðu hve langt þú getur gengið með þær. Ef þú gengur klunnalega, detta þær fljótt á gólí* 46

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.