Sólskin - 01.07.1935, Qupperneq 51

Sólskin - 01.07.1935, Qupperneq 51
Daglegar hægðir. Hreint loft. Líkamsæfingar. Andaðu gegnum nefið. Eg sagði áðan, eins og þú manst líklega, að það ætti að anda með nefinu. En hvers vegna ekki með munninum? Það skaltu fá að vita. Kokið og háls- inn er viðkvæmt og gjarnt á að sýkjast af kvefi og hæsi. Ef þú andar með munninum, er loftið kalt, þegar það kemur inn í kokið, og getur valdið of- kælingu; en ef þú andar með nefinu, hitnar loftið við að fara upp eftir nösunum og er orðið þægilega volgt, þegar það kemur niður í kokið. En það er líka af annari orsök nauðsynlegt að anda með nefinu. Það er ógrynni í loftinu af smáverum, sem nefn- ast bakteríur. Þær eru ósýnilegar berum augum, en sjást í góðri smásjá. Þær geta valdið margskonar veikindum, ef þær komast inn í þig. Þess vegna heita þær líka sóttkveikjur. Ef þú andar með munninum, er hætt við, að eitt- hvað af þessum ófögnuði komist niður í kok eða maga og valdi þar meiri eða minni skaða. En and- irðu gegnum nefið, festast sóttkveikjurnar í slím- inu í nösunum, og þú losnar við þær, þegar þú snýt- ir þér. Þeir, sem vinna erfiðisvinnu, verða þurrir í kverk- unum og þyrstir, ef þeir anda með munninum, en ekki ber á því, ef þeir draga andann gegnum nefið. Rauðskinnar í Vesturheimi kenna börnum sínum 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.