Sólskin - 01.07.1935, Qupperneq 57

Sólskin - 01.07.1935, Qupperneq 57
Aðstoð. Eg geri ráð fyrir, að nokkrir skátar séu í flokki ykkar (sumir þeirra eru kannske fyrirliðar hjá ykk- ur). Einkunnarorð þeirra er að liðsinna, og þeir keppa stöðugt að því að hjálpa öðrum. En það þurfa fleiri að gera en skátar. Ylfingar þurfa þess líka. Þess vegna þarftu að vera minnst 8 mánuði í ylf- ingadeild, áður en þú færð „fyrstu stjörnu". (Flest- ir þurfa töluvert lengri tíma, því að Akela heimtar af mönnum sínum, að þeir læri til hlítar það, sem fyrir þá er lagt.) Þess er vænst, að þú mætir stund- víslega á fundum og æfingum flokksins. En það er ekki nóg. Þú átt að vera hlýðinn, hjálpsamur við fé- laga þína og taka drengilegan og mikinn þátt í leikum þeirra og störfum. En umfram allt verðurðu að sýna, að þú reynir eftir mætti að hegða þér sam- kvæmt ylfingalögunum og halda heitið, ekki ein- ungis á æfingum, heldur alltaf og alls staðar, heima, í skólanum og hvar sem er. Þegar þú hefir uppfyllt allar þessar skyldur, áttu sannarlega skilið að fá „fyrstu stjörnu“, og það er ekki nema rétt og eðlilegt að verða upp með sér, þegar Akela veitir slíkan heiður. örvaleikur. (Nafnið er dregið af spurningum, sem tákna örv- ar í leiknum. örvarnar hæfa þá, sem ekki geta svarað). Ylfingar slá hring um foringja sinn. Hann legg- ur fyrir þá ýmsar spurningar um hnúta, fána, heil- 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.