Sólskin - 01.07.1935, Qupperneq 58

Sólskin - 01.07.1935, Qupperneq 58
brigðisreglur o. s. frv. Ef drengur getur ekki svar- að, eða svarar rangt, beygir hann annan handlegg- inn, eins og hann hefði höndina í fatla. Þegar hon- um mistekst í annað sinn, beygir hann hinn hand- legginn á sama hátt. Næst leggst hann á hnén, og þegar honum mistekst í fjórða skipti, fellur hann til jarðar. Skógarvörður og veiðiþjófur. Skóginn táknar hringur af ylfingum, sem haldast í hendur. Hver þeirra táknar eitt tré. Veiðiþjófinn táknar einn ylfingur, sem er látinn fara út úr herberginu. Þegar hann er farinn út, vel- ur ylfingaforinginn einn ylfing í hringnum, til þes» að vera „skógarvörð(Sá á að vera kyrr á sínum stað í hringnum). Húfa er látin á gólfið í miðjum hringnum. Síðan er kallað á veiðiþjófinn. Hann má fara ínn í „skóginn" á milli hvaða trjáa sem hann vill (þ. e. a. s. undir handlegginn á ylfingunum), en hann verður að fara út milli sömu trjánna og hann kom inn á milli. Hann veit auðvitað ekki, hvaða ylfingur er skóg- arvörðurinn. Hlutverk veiðiþjófsins er að taka húf- una og komast með hana út úr hringnum, áður en skógarvörðurinn geti snert hann. Skógarvörðurinn má þó ekki snerta hann, nema meðan hann er með húfuna í hendinni. Hlutverk skógarvarðarins er að koma ekki upp hver hann sé, fyrr en hann ræðst að veiðiþjófnum. 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.