Sólskin - 01.07.1935, Page 62

Sólskin - 01.07.1935, Page 62
Hringinn í kring. Hér um bil 12 ylfingar sitja í hring á gólfinu, þannig að fæturnir snúa inn á við, svo að rétt að- eins sé nóg rúm í hringnum, til þess að einn ylf- ingur geti staðið þar. Ylfingurinn, sem í miðju er, stendur beinn og heldur sér alv.eg stífum, og lætur sig því næst detta á útréttar hendur hinna, en þeir láta hann ganga frá manni til manns. Láti nokkur hann detta, verður sá hinn sami að fara inn í hring- inn og sæta sömu meðferð. Að grípa hattinn. Raðið ylfingunum upp í tvær þverraðir, hvora and- spænis annari, með 6—10 skrefa millibili. Síðan er hverjum ylfingi gefin sín tala, þannig að tveir ylfingar sinn í hvorri röð hafa sömu töluna. Einhver hlutur, t. d. hattur ylfingaforingjans, er settur nákvæmlega mitt á milli raðanna. Ylfinga-

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.