Sólskin - 01.07.1936, Side 6

Sólskin - 01.07.1936, Side 6
stórstraumsflóð er, þá er yfirborð sjávarins hærra en yfirborð Tjarnarinnar. Hún liggur svona lágt yfir sjó. En munurinn á flóði og fjöru er svo mikill hér í Reykjavík, næstum 5V2 stika, eða um HV2 fet. Þormóður: Hér í Reykjavík? Er þá ekki munurinn alstaðar jafn mikill á flóði og fjöru? Ingveldur: Nei, hann er miklu minni á Norður- og Austurlandi. Hann er víst ekki á Norðurlandi nema 5 fet, það er ekki þriðj- ungurinn af því, sem hann er hér. Mjói: Það er þá stórstreymi núna? Ingveldur: Já, það hlýtur það að vera. Þormóður: Og það hlýtur þá að vera að flæða, úr því vatnið streymir inn í tjörnina? Ingveldur: Það er' líklegast. Þó hefi eg tek- ið eftir því, að það heldur áfram að renna inn í Tjörnina dálitla stund eftir að farið er að fjara. Það er sama fyrirbrigðið og við langa mjóa firði, þar er farið að fjara við fjarðar- mynnið, þegar enn er nokkuð óflætt við fjarð- arbotn. Það er af því, að flóðbylgjan fer því hægar, sem grynnra og þrengra er, þar sem hún fer. Mjói: Er það satt, að það flæði langt upp 4

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.