Sólskin - 01.07.1936, Blaðsíða 28

Sólskin - 01.07.1936, Blaðsíða 28
Þormóður: Heldurðu að hún hafi lifað hundrað ár eftir að hún var orðin kerling? Mjói: Það held eg varla. En hún hefir ef til vill hugsað sem svo, að það dæu ekki allir menn um leið og hún, og það gætu fleiri en hún haft gaman af því að vita, hvort hrafnar gætu orðið svona gamlir. Hún hefir líka ef til vill ánafnað hrafninum eigur sínar. Eg sá einu sinni kvikmynd, sem var um konu, sem arfleiddi kött að öllum eigum sínum. Og þeg- ar konan var dáin, fékk kötturinn rjóma að lepja, og mýs alveg eins og hann hafði lyst á. Svo voru hafðir svangir kettir til þess að mjálma fyrir hann, og svo var borin á hann rjómafroða, svo að hann þyrfti ekkert að sleikja sig. Sigga litla: Þurfti hann þá ekkert að sleikja sig? Mjói: Nei, svöngu kettirnir sleiktu hann. Þormóður: Þetta hefir verið teiknimyndar- vitleysa. Sigga litla: En eg sá mynd af konu, sem var að gefa stórum álum að borða. Þeir skriðu hálfir upp úr vatninu og tóku bitana úr hend- inni á henni. Þormóður: Nú er lagleg della í þér, Sig- ríður! 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.