Sólskin - 01.07.1936, Side 88

Sólskin - 01.07.1936, Side 88
LÓAN Ertu komin, litla lóa, langan veg um úfinn sjá, til að líta ljósu fjöllin, landið, sem þú fæddist á? Þreyttir létta, lipra vænginn, loksins máttu hvíla fót, ferðalúin lofa vorið, Ijóð þín kveða, sólu mót? Ertu skyld mér, litla lóa? Langar þig um bláan geim sali lofts að sjá og skoða, syngja’ um þá í manna- heim? Sumarnóttin blíða, bjarta, bauð þér fyrstri heim til sín. Komstu til að kveða með mér, kæra, góða, systir mín? 86

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.