Sólskin - 01.07.1936, Blaðsíða 34

Sólskin - 01.07.1936, Blaðsíða 34
Sá, sem ekki þekkir nöfnin á helstu jurtun- um, fer mikils á mis. Gangi hann út á víða- vang á sumardegi, þá er tilbreytnin lítil, ef hann ekki þekkir blómin. Þó að hann nú sjái, að blómin eru ekki öll eins, þá tekur hann ekki eftir þeim, nema að litlu leyti. Fyrir hinn, sem þekkir þau, er það aftur á móti við- burður að finna nýja tegund, sem hann hafði ekki séð áður þann dag. Einkum er það við- burður að hitta fyrir sjaldgæfar tegundir. Þið hafið víst lesið einhverjar sögur, þar sem sagt var frá því, hve skemmtilegt gæti verið á dýraveiðum, og hve geysilegur veiðihugur geti gripið menn. Eg þekki mann, sem safn- að hefir jurtum. Hann segir, að það sé alveg eins gaman að safna jurtum eins og að vera á dýraveiðum. Á jurtaveiðum verða menn moldugir á höndunum, en á dýraveiðum blóð- ugir. Og hvort ætli sé nú viðkunnanlegra? Þessi sami maður sagði mér, að þegar hann væri úti á víðavangi og rækist þar á jurt, sem hann hefði ekki fundið áður á þeim slóðum, þá gripi sig afskapleg kæti. Hann ráðleggur mönnum að safna jurtum í frístundum sín- um; það megi hafa af því mikla ánægju, og auk þess sé það heilsusamlegt, einkum fyrir þá, sem stunda innivinnu, því að þetta starf 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.