Sólskin - 01.07.1936, Blaðsíða 32

Sólskin - 01.07.1936, Blaðsíða 32
Ingveldur: Eg held, að það sé aðallega jurtafæða. Eg býst þó við, að þær eti vatna- skeljar líka, ef þær lenda á þeim. Álftir eru nokkuð duglegar að bjarga sér. Maður sagði mér frá, að hann hefði séð álftahjón við lítið heiðarvatn, þar sem enginn gróður var í kring, nema mosaþembur. En í mosanum sagði hann að hefðu verið fjallagrös, og hefði mosinn verið ýfður upp á nokkuð stóru svæði kring um vatnið, svo að auðséð hefði verið, að fjallagrösin hefðu verið mikill þáttur í mataræði álftahjónanna. Þormóður: En hvað eta álftirnar á vetrum, þegar öll vötn eru frosin og snjór á landinu. Mjói: Þá eru þær í suðlægari löndum. Er ekki svo? Ingveldur: Nei, álftirnar eru ekki farfugl- ar; þær eru hér á vetrum, og þegar vötn eru frosin, halda þær sig við grunnar víkur, þar sem marhálmur vex. En þegar langvinn frost eru og víkurnar frosnar langan tíma, hafa þær lítið að eta, og þá falla þær oft úr hor og harðrétti. Þormóður: Er ekki hægt að gera neitt við því? Ingveldur: Við gætum, ef til vill, leitt eitt- hvað af heita vatninu, sem leitt er í húsin, út 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.