Sólskin - 01.07.1936, Page 77

Sólskin - 01.07.1936, Page 77
Þormóður: Já, eg sé þau. Ingveldur: Heldurðu að það sé mikill mun- ur á loftslaginu, þar sem þessi tré standa, og á vegarbrúninni meðfram Tjörninni? Þormóður: Nei, það held eg nú ekki. Ingveldur: Nei, það er ekki loftslaginu að kenna, að það eru engin tré meðfram Tjörn- inni. Það er bara af því, að okkur hefir vant- að dugnað og framsýni, til þess að gróður- setja tré þar. Það er ekki af því, að tré geti ekki vaxið hér, að landið er bert og snautt. Það er misskilningur, að það sé kalt hér á Islandi. Útlendingar hafa haldið það, af því að það heitir þessu nafni, og íslendingar eru farnir sjálfir að trúa því. Já, það er meira 75

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.