Sólskin - 01.07.1936, Blaðsíða 33

Sólskin - 01.07.1936, Blaðsíða 33
í eitthvert vik hér við Tjörnina, sem þá aldrei frysi. Þangað myndu svo safnast villtir fugl- ar, álftir og endur, þegar öll vötn væru fros- in, og þar mætti svo gefa þeim. Þetta er gert sums staðar erlendis. Mjói: Það eru heilar breiður af baldursbrá hér við Tjörnina, þar sem engin hvít blóm eru á. Hvernig getur staðið á því? Ingveldur: Það er ekki baldursbrá. Það er útlend jurt, sem hingað hefir borist fyrir svo sem þrjátíu árum. Hún er náskyld baldurs- bránni, en það koma engin hvít blóm á hana, heldur aðeins gulir hnúðar, og svo er hún frá- brugðin að því leyti, að það er megn ilmur af henni; en af baldursbrá er enginn ilmur. Mjói: Þetta þarf eg að segja strák, sem eg þekki. Hann safnar jurtum. Hann hélt eins og eg, að þetta væri baldursbrá. Hann þurk- ar þessar jurtir, sem hann safnar, og límir þær á blöð, eina jurt á hvert blað. Og hann safnar aldrei nema einni jurt af hverri teg- und. Þormóður: Já, eg hefi séð svoleiðis safn, en eg held, að það sé ekkert gaman að eiga það. Ingveldur: Það getur verið að það sé ekk- ert gaman að eiga jurtasafn, sem aðrir hafa safnað, en það er gaman að safna jurtum. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.