Sólskin - 01.07.1936, Side 74

Sólskin - 01.07.1936, Side 74
Hrossagaukur með unga. býr sér líka til þesskonar hús utan varptím- ans, og kemur það sér víst oft vel fyrir hann á vetrin. Þormóður: Er músarindillinn hér þá allt árið? Ingveldur: Já, rindillinn er hér allt árið, og syngur bara ef sólin skín ofurlítið. En orðið músarrindill er ónefni; það á annaðhvort að segja rindill eða músarbróðir. Þormóður: Hvað ætli séu margar fuglateg- undir hér á landi? Ingveldur: Alls hafa sést hér á landi yfir 150 tegundir, en meira en helmingurinn af því eru sjaldgæfir gestir. Það eru framundir 72

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.