Sólskin - 01.07.1936, Side 41

Sólskin - 01.07.1936, Side 41
landi, og gætu þau lifað hér, sum til gagns fyrir þjóðina og sum aðeins til gamans. Snæhéri. Sigga litla: Nei, sko álftina nú! Ingveldur: Já, hún teygir sig til þess að ná til botns. Mjói: Það er mikið, að álftirnar skuli ná til botns svona langt úti á Tjörninni. Hún hlýt- ur að vera grunn. Ingveldur: Já, hún er öll fremur grunn. Eg held, að það megi vaða mestan hluta henn- ar. Hún er víst einna dýpst hérna við brúna. Þormóður: Má vaða hana? Ingveldur: Já, mikill hluti hennar er stæð- ur fullorðnum manni. 39

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.