Sólskin - 01.07.1936, Page 82

Sólskin - 01.07.1936, Page 82
ien niðri’ á grundinni grætur rós — um glóandi morgunstundir. Hann hefir svo stóran, sterkan væng; hann stígur svo snemma’ á morgni úr sæng og höfði mót skímunni hreykir. Hann heimsækir upptök þín, hreinasta lind, hann heilsar þér, nýrunni dagur, við tind, hann drekkur í sólroð hinn síunga vind, sem svefni af landinu feykir. Þorsteinn Gíslason. SVÖLURNAR Velkomnar verið að sunnan, þér vænghröðu svölur! Hvarflið um húsþök og skóga með hjartblíðum kliði, söngljóðum saklausrar ástar á sólhlýju vori. Kalt eða kulnað er hjarta, sem klið þeim ei fagnar. Steingr. Thorsteinsson.

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.