Sólskin - 01.07.1936, Side 28

Sólskin - 01.07.1936, Side 28
Þormóður: Heldurðu að hún hafi lifað hundrað ár eftir að hún var orðin kerling? Mjói: Það held eg varla. En hún hefir ef til vill hugsað sem svo, að það dæu ekki allir menn um leið og hún, og það gætu fleiri en hún haft gaman af því að vita, hvort hrafnar gætu orðið svona gamlir. Hún hefir líka ef til vill ánafnað hrafninum eigur sínar. Eg sá einu sinni kvikmynd, sem var um konu, sem arfleiddi kött að öllum eigum sínum. Og þeg- ar konan var dáin, fékk kötturinn rjóma að lepja, og mýs alveg eins og hann hafði lyst á. Svo voru hafðir svangir kettir til þess að mjálma fyrir hann, og svo var borin á hann rjómafroða, svo að hann þyrfti ekkert að sleikja sig. Sigga litla: Þurfti hann þá ekkert að sleikja sig? Mjói: Nei, svöngu kettirnir sleiktu hann. Þormóður: Þetta hefir verið teiknimyndar- vitleysa. Sigga litla: En eg sá mynd af konu, sem var að gefa stórum álum að borða. Þeir skriðu hálfir upp úr vatninu og tóku bitana úr hend- inni á henni. Þormóður: Nú er lagleg della í þér, Sig- ríður! 26

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.