Fréttablaðið - 01.12.2010, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 01.12.2010, Blaðsíða 68
48 1. desember 2010 MIÐVIKUDAGUR Bandarísku tónlistarmennirnir Tom Brosseau og Gregory & the Hawk spila á Faktorý í kvöld ásamt Mr. Sillu. Brosseau og Gregory hafa leikið á tónleikum með múm, Amiinu, Ólöfu Arnalds og Lay Low á erlendum vett- vangi. Þau eru bæði á mála hjá breska útgáfufyrir- tækinu Fat Cat, því hinu sama og gaf út plötur Sigur Rósar og múm á mótunar- árum þeirra. Greg- ory & the Hawk er listamanns- nafn tónlist- arkonunn- ar Meredith Godreau, en hún og Tom Brosseau koma hingað til lands beint af sameiginlegu ferðalagi um Evrópu. „Ég var að túra með múm fyrir tveimur árum. Þá var Bross- eau að túra með okkur og við höfum verið að reyna að koma honum til landsins síðan. Hann var að klára Evrópu- túr og við náðum að grípa hann,“ segir Sigurður Magnús Finnsson, sem lofar skemmti- legum tónleik- um í kvöld. „Þau spila bæði lág- stemmda tónlist með kassagít- urum og eru alveg æðisleg í þessum geira. Þegar maður var að túra með Bross- eau sá ég hann spila 28 kvöld í röð og var svekktur þegar síðasta kvöldinu var lokið.“ Tónleikarnir í kvöld hefjast klukkan 21.30 og aðgangseyrir er 1.000 krónur. - fb Íslandsvinir með tónleika TOM BROSSEAU Tom Brosseau og Greg- ory & the Hawk stíga á svið á Faktorý í kvöld. Tónlist ★★★★ < 1980 Melchior Hljómsveitin Melchior var stofn- uð af nemendum í Menntaskól- anum í Reykjavík árið 1973. Hún sendi frá sér smáskífuna „Björgólfur-Benóný-Grímúlf- ur-Melkjör-Emanúel-Egilsson- Leir-Fæt-Bíleigandi-Bergrisi- Hermaníus-Þengill-Trefill“ síðla árs 1974. Mannaskipan tók nokkr- um breytingum fyrstu árin, en þegar stóra platan Silfurgrænt Ilmvatn kom út árið 1978 voru í Melchior þau Gunnar Hrafnsson, Hilmar Oddsson, Hróðmar Sig- urbjörnsson, Karl Roth, Kristín Jóhannsdóttir og Ólafur Flosason. Sú skipan hélst óbreytt á seinni breiðskífunni Balapopp sem kom út 1980, en á báðum plötunum komu fjölmargir gestaspilarar við sögu. Melchior var endurvak- in og gaf út sína þriðju stóru plötu í fyrra, en < 1980 sem er tvöföld hefur að geyma efni frá fyrra skeiði sveitarinnar. Tónlist Melchior er fjölbreyti- leg og einkennist bæði af ólíkum lagahöfundum og opnum og leitandi hug hljóm- sveitarmeðlima. Hróðmar, Hilmar og Karl sömdu flest lögin. Silfurgrænt ilmvatn var tekin upp í Hljóðrita og gefin út af Iðunni. Á henni er melódískt þjóðlagapopp af svip- uðum toga og Spil- verk þjóðanna var þekkt fyrir. Mörg góð lög og textar. Platar en nokkuð fjölbreytt, en hápunktur hennar er smellurinn Alan eftir Hilmar við texta Hallgríms Helgasonar. Algjör perla! Balapopp er allt öðru vísi. Þar ræður ríkjum andi uppátækja og undarlegheita. Það eru 22 lög á henni og sum þeirra ekki nema nokkrar sekúndur. Lagasmíðarn- ar eru samt margar ágætar og það er gaman að þessari plötu. Eins og nafnið bendir til var Balapopp hljóðrituð að Bala í Mosfellssveit þar sem Dieter Roth og fjölskylda át t u at hva r f. Bali er sérkap- ítuli í íslenskri poppsögu. Þar voru teknar upp nokkrar furðu- legar plötur, t.d. hin stórskemmti- lega plata Freddy & The Fighters sem kom út 1977. Andi upptökustaðarins svífur yfir vötnum á Balapoppi, en plat- an hljómar samt ekki jafn flipp- uð í dag og fyrir 30 árum þegar hún kom út. < 1980 er mikill fengur og vel þegin upprifjun. Umslagið prýðir sama frábæra teikningin og var á gömlu smáskífunni og hönn- un og vinnsla þessarar útgáfu er að mestu leyti til fyrirmynd- ar. Það er að vísu tvennt sem að mínu mati hefði mátt gera betur. Í fyrsta lagi eru tvö laganna endur- hljóðrituð og sett inn í stað gömlu útgáfanna. Það er algjört undir- stöðuatriði þegar það er verið að endurútgefa plötur að láta þær halda sér í heild sinni. Ég skil vel að meðlimirnir hafi viljað gera nýja útgáfu af snilldarlag- inu Alan, en það hefði einfald- lega mátt bæta henni aftan við, en ekki þurrka gömlu upptökuna út. Mér finnst líka undarlegt að öðru laginu á fyrstu smáskífunni, A Song of Long Forgotten Fame, hafi verið sleppt. Hvaða sérviska var það? Fyrir flesta eru þetta samt eflaust smáatriði. Á heildina litið er < 1980 flott útgáfa og góð heim- ild um Melchior og ákveðið tíma- bil í íslenskri poppsögu. Trausti Júlíusson Niðurstaða: Gömlu Melchior-plöturn- ar aftur fáanlegar í flottri yfirlitsútgáfu. Vel þegin upprifjun MELCHIOR Heil 37 ár eru liðin síðan Melchior var stofnuð af nemendum í Mennta- skólanum í Reykjavík. Á dögunum kom út pakki með öllum plötum sveitarinnar og er útgáfan vel heppnuð. 10 10 10 10 10 12 12 12 10 10 10 10 10 10 L L - BOXOFFICE MAGAZINE - ORLANDO SENTINEL - TIME OUT NEW YORK HARRY POTTER kl. 5, 6, 8, 9, 10:10 DUE DATE kl. 5.50, 8, og 10.20 GNARR kl. 5.40 RED kl. 8 HARRY POTTER kl. 6 - 9 DUE DATE kl. 6 - 8 RED kl. 10:10 HARRY POTTER kl. 5 - 6:30 - 7 - 8 - 10 HARRY POTTER kl. 5 - 8 DUE DATE kl. 5:50 - 8 - 10:20 RED kl. 8 - 10:20 ÓRÓI kl. 10 FURRY VENGEANCE kl. 5:50 M I Ð A S A L A Á THE JONESES kl. 5:50 - 8 - 10:10 HARRY POTTER kl. 5:30 - 8:30 THE SWITCH kl. 5:50 DUE DATE kl. 8 - 10:20 SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is 5% Nánar á Miði.isBORGARBÍÓ THE NEXT THREE DAYS kl. 8 - 10.15 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 6 ARTÚR 3 KL. 6 JACKASS 3D KL. 8 SKYLINE KL. 10 12 L L 12 12 Nánar á Miði.is THE NEXT THREE DAYS kl. 5.20 - 8 - 10.40 THE NEXT THREE DAYS LÚXUS kl. 5.20 - 8 - 10.40 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 3.40 - 6 SKYLINE KL. 8 - 10.10 JACKASS 3D ÓTEXTAÐ KL. 5.50 - 8 - 10.10 UNSTOPPABLE KL. 10.10 EASY A KL. 5.50 - 8 ARTHÚR 3 KL. 3.40 ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 KL. 3.40 AULINN ÉG 3D ÍSL. TAL KL. 3.40 12 12 L 12 12 L L L L L AGORA kl. 6 - 9 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 6 DRAUMURINN UM VEGINN KL. 6 SKYLINE KL. 8 - 10.10 UNSTOPPABLE KL. 8 - 10.10 BRIM KL. 6 YOU WILL MEET A TALL DARK STRANGER KL. 8 - 10.15 14 L L 12 L 12 L HÁSKÓLABÍÓGLERAUGU SELD SÉR FRÁBÆR TEIKNIMYND MEÐ ÍSLENSKU TALI EPÍSK STÓRMYND EFTIR LEIKSTJÓRA THE OTHERS ÍSL. TAL MISSIÐ EKKI AF ÞESSUM MAGNAÐA VÍSINDASKÁLDSÖGUTRYLLI Í BÍÓ! ÍSL. TAL DRAUMURINN UM VEGINN - bara lúxus Sími: 553 2075 THE NEXT THREE DAYS 8 og 10.30 12 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA 6 - ISL TAL L JACKASS – ÓTEXTUÐ 8 og 10.15 12 UNSTOPPABLE 8 og 10.15 L ARTÚR 3: TVEGGJA HEIMA STRÍÐ 6 - ISL TAL L ÚTI ER ÆVINTÝRI 6 - ISL TAL L MIKILL FENGUR Sigurður Finns- son skipuleggur tónleika Bross- eau í kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.