Fréttablaðið - 11.12.2010, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 11.12.2010, Blaðsíða 61
 11. desember 2010 LAUGARDAGUR1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Strætókórinn, Borgarkórinn og Lúðrasveit Reykjavíkur taka höndum saman og halda aðventu- tónleika í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag klukkan 15. Kórarnir munu syngja ljúfa jólatónlist við léttan undirleik og er aðgangur ókeypis. Eyþór Ingi fer beint úr jólabakstrinum á Dalvík til Siglufjarðar að skemmta á Allanum í kvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/ÖLLI S íðan ég flutti suður hefur verið brjálað að gera fyrir norðan og ég er endalaust að fljúga,“ segir Eyþór Ingi Gunnlaugsson, sem hefur verið á stöðugum þeytingi milli landshluta í haust. Í gær kom hins vegar loks að því að hann sneri aftur á heima- hagana á Dalvík með gítarinn og spilaði á veitingastaðnum Við höfn- ina. „Ég og bassafanturinn Beggi Kára komum fram og það var hörkustuð. Ég hef verið dugleg- ur að fara heim til Dalvíkur milli sýninga á Rocky Horror með LA en þetta er í fyrsta skipti í langan tíma sem ég kem heim til að spila.“ Í kvöld heldur Eyþór svo til Siglufjarðar í sömu erinda- gjörðum, þar sem hann kemur fram á Allanum, en þess á milli ætlar hann að nýta helgina í að slappa af með fjölskyldunni. „Á Dalvík búa mamma og pabbi, afi og amma og bara allur pakkinn, nánast allir í sömu götunni. Þetta verður alveg jóla, jóla, förum í hinn fræga verslunarleiðangur, bökum jólasmákökurnar og slöppum svo af.“ Eyþór hefur nýlokið við gerð jólaplötu, Jólastjörnur, þar sem ýmsir tónlistamenn leiða saman hesta sína. „Þetta er samansafn af listamönnum sem flestir eru norð- lenskir. Kata Árnadóttir, sem er frá Dalvík og er reyndar frænka mín, Bryndís Ásmunds, Rúnar F., Jana María sem hefur verið á Akureyri svo lengi að hún telur, Hvanndalsbræður og Andrea Gylfa syngur með líka.“ Eitt af lögum breiðskífunnar samdi Eyþór sjálfur, Desember- ljóð, svo spurningin er hvort stolt móðir setji ekki plötuna á fóninn við smákökugerðina. „Það er ekk- ert sem kemur manni jafn mikið í jólagírinn og að skella plötu með sjálfum sér á,“ segir Eyþór kankvís og játar fúslega að honum reynist erfitt að hlusta á sjálfan sig. „Það hefur bara þau áhrif að ég fer að hlusta svo mikið, fer í vinnuna, og heyri kannski eitthvað sem enginn annar heyrir, sem fer ískyggilega í taugarnar á mér og þá er frekar ómögulegt að slappa af, þannig ég vona að mamma sleppi því.“ tryggvi@frettabladid.is Eyþóri Inga reynist afar erfitt að hlusta á upptökur af sjálfum sér. Desemberljóð Lín Design Laugavegi 176 Sími 5332220 www.lindesign.is Jólagjöfin fyrir þá sem þér þykir vænt um FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRA AF FRÆGA FÓLKINU Deildu Vísi með öðrum. Þeir sem setja „like“ við Vísi á Facebook geta unnið óvænta vinninga í hverri viku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.