Fréttablaðið - 11.12.2010, Blaðsíða 106

Fréttablaðið - 11.12.2010, Blaðsíða 106
78 11. desember 2010 LAUGARDAGUR BAKÞANKAR Davíðs Þórs Jónssonar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Svona sjálfs þíns vegna... þú verður að æfa þig meira! Og kannski með einhverju öðru en 21 árs gömlu vískíi, til að halda kostnaði niðri! Pabbi, ég verð að fá nýjan síma. AF HVERJU? Það eru varla nema þrír mán- uðir síðan þú fékkst hann! Kannski í manna- árum. Í farsímaárum er hann örugglega jafn gamall þér! Sjáum hvort ég hef náð þessu rétt... ... það þarf að sauma ungbarnið þitt, sonur þinn gæti verið hand- leggsbrotinn, og dóttir þín klemmdi puttana sína á bílhurðinni. Allt sama daginn? Þetta er löng saga. Þá veistu alla vega að fleira getur ekki komið fyrir í dag. Það var einhver gaur með stórt nef að detta úti á bílastæði og meiða sig! LÁRÉTT 2. sælgæti, 6. í röð, 8. fornafn, 9. tækifæri, 11. gelt, 12. orðtak, 14. urga, 16. pot, 17. ennþá, 18. blóm, 20. tveir eins, 21. hvæs. LÓÐRÉTT 1. helminguð, 3. kringum, 4. græðgi, 5. af, 7. tónsvið, 10. eldsneyti, 13. atvikast, 15. sál, 16. heyskaparamboð, 19. sjó. LAUSN LÁRÉTT: 2. buff, 6. áb, 8. mér, 9. lag, 11. gá, 12. frasi, 14. ískra, 16. ot, 17. enn, 18. rós, 20. dd, 21. fnæs. LÓÐRÉTT: 1. hálf, 3. um, 4. fégirnd, 5. frá, 7. barítón, 10. gas, 13. ske, 15. andi, 16. orf, 19. sæ. Upp á síðkastið hefur verið rætt um að landsbyggðin eigi ekki nema þrjá fulltrúa á nýkjörnu stjórnlagaþingi. Þess hefur sérlega verið getið sem áhyggjuefn- is að Austurland eigi þar engan fulltrúa. Þá er litið framhjá því að íbúar Austurlands hefðu hæglega getað fyllt stjórnlagaþingið ef þeir hefðu haft döngun í sér til að gera tvennt: Í fyrsta lagi að bjóða sig fram. Í öðru lagi að mæta á kjörstað. EN þetta tal ber svo skýran vott um úrelt- an afdalahugsunarhátt og forneskjulegan lýðræðisskilning, að ég get ekki orða bundist. Reyndar er mér svo mikið niðri fyrir að ég verð að fá að brýna raustina og æpa staðreyndir málsins. Þær eru þessar: LANDSBYGGÐIN Á ENGAN FULLTRÚA Á STJÓRNLAGAÞINGI! EKKI FREKAR EN HÖFUÐBORGIN! EKKI FREKAR EN KARLAR EÐA KONUR, FATLAÐIR, ALDRAÐIR EÐA ÖRYRKJAR! EKKI FREK- AR EN LÆKNAR, LÖGFRÆÐ- INGAR EÐA GUÐFRÆÐ- INGAR! EKKI FREKAR EN RAUÐHÆRÐIR EÐA SKÖLLÓTTIR! ÞJÓÐIN Á TUTTUGU OG FIMM FULL- TRÚA ÞAR! PUNKTUR! STJÓRNLAGAÞINGINU er ætlað að skrifa nýja stjórnar- skrá þar sem grunngildi þjóðarinnar komi fram. Ný stjórnarskrá á með öðrum orðum að tryggja frelsi, jafnrétti og réttlæti. Í því felst, án þess að taka þurfi það fram sér- staklega, að frelsið, jafnréttið og réttlætið verður að vera allra jafnt. Jafnrétti og réttlæti sem einn nýtur umfram annan er ekki jafnrétti og réttlæti heldur misrétti og óréttlæti. Þessum markmiðum náum við aldrei ef við höldum við því hrægammalýð- ræði, sem geip um að hinir og þessir „eigi“ fulltrúa á þingum er svo lýsandi fyrir. Í því felst sá skilningur að fulltrúarnir raða sér í kringum hræið og reyna að rífa í sig sem mest af því, til að berjast fyrir því að engin tægja af frelsi, jafnrétti eða réttlæti, sem hefði getað orðið þeirra, lendi í gogginum á öðrum. ÁN þess að hafa kynnt mér það nákvæm- lega sýnist mér að hálffimmtugir, hvítir, gagnkynhneigðir, kristnir karlmenn á höfuðborgarsvæðinu eigi engan fulltrúa á stjórnlagaþingi. Ég hef þó engar áhyggjur af því. Frelsi mitt og jafnrétti er nefnilega nákvæmlega hið sama og frelsi og jafn- rétti þeldökkra, hundheiðinna lesbía utan af landi á öllum aldri, hvorki einni tægju meira né minna. Það sem skiptir máli er að á þinginu sitji samhentur hópur réttsýnna einstaklinga. Kynferði, aldur, búseta, kyn- hneigð og annað sem nota má til að kljúfa hópinn í fylkingar kemur málinu ekkert við. Hrægammalýðræði Jarðarför hýenu Fáðu þér kollu Fáðu þér kollu Fáðu þér kollu kollu Sendiráð Bandaríkjanna vekur athygli á uppboðsvef með notuð húsgögn, heimilistæki og margs konar annan búnað. Nánari upplýsingar eru á www.usauppbod.is Kennari óskast www.tskoli.is Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins, óskar að ráða tækni- fræðing eða vélfræðing með reynslu sem vélstjóri og með kennsluréttindi til kennslu í Véltækniskólanum. Nánari upplýsingar veitir Egill Guðmundsson skólastjóri Véltækniskólans í síma 514 9501 eða í tölvupósti á egu@tskoli.is. Umsóknarfrestur er til 18. desember. Kjör samkvæmt stofnanasamningi Tækniskólans og KÍ. Umsóknir sendist á bg@tskoli.is. Auglýsingasími
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.