Fréttablaðið - 11.12.2010, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 11.12.2010, Blaðsíða 59
5 MENNING við á meðan hann lá í skarlatssótt- inni. Þótt Friðrik hafi að vísu ekki kannast við hann með nafni, held- ur kallað hann Jacques. Elvar flýgur um á vængjum sem hann bjó sér til sjálfur og geymir í leðurtösku þegar hann er ekki að nota þá. Hann gerir mikið af því að norpa fyrir utan húsið þar sem drengurinn býr og fylgjast með því sem þar fer fram. Og þegar Friðrik liggur milli heims og helju gefur Elvar honum vængina sína, með hjálmi, gleraugum og öllu saman. Um táknræna merkingu þess gjörnings er það að segja að hefði sagan um vængmanninn Elvar komið á undan „Loftneti“, sögunni um Friðrik litla, hlyti lesandinn að álykta sem svo að drengurinn væri feigur, úr því að honum voru gefnir vængirnir. En Friðriki batnar, hann deyr ekki. Tómleg og einmanaleg tilvera vængmannsins breytist hins vegar afar mikið eftir þessa fallegu fórn. Hann verður mennskari og ekki jafn utanveltu. Í „Sumarhúsi“, fjórðu og síðustu sögunni, er Friðrik ungur maður í fríi í Danmörku ásamt Margréti unnustu sinni. Þau hjóla um í flat- neskjunni og allt er gott. Nema hvað að alltaf er eitthvað við hina hversdagslegu atburði sem virðist ógna tilveru þeirra. Eins og lífið sjálft sé sífellt að steyta framan í þau hnefann og segja „Bíðiði bara“. Skuggalegur maður slæst í för með þeim eitt kvöldið áður en hann öslar út í sjó, þennan dökka vökva sem nóttin gerði límkenndan.5 „Fer hann sér að voða?“ sagði ég. „Það kemur í ljós.“6 Friðrik virðist líka hafa gaman af því að hræða Margréti, notar náttborðslampann til að búa til óhugnanlegar skuggamyndir, kaup- ir sér byssusting í fornmunaversl- un, henni til hrellingar, og lætur sig dreyma um að sýna henni gráp- öddurnar sem allt iðar af í kring- um ruslatunnuna fyrir utan sum- arhúsið þar sem þau dvelja. Gjáin milli þeirra fer breikk- andi, Friðrik verður sífellt ein- rænni og undarlegri og Margrét dansar og duflar við annan mann á sveitaballi. Sagan endar á því að Friðrik veður kófdrukkinn með hjólið sitt út í sjó og flest bendir til þess að hann nái ekki aftur landi, í ein- hverjum skilningi – kannski bók- staflegum. Þótt ég hafi virst rekja þræðina í sögunum fjórum hér að ofan er það ekki rétt nema í mjög svo takmörk- uðum skilningi. Ég tíndi til eitt og annað atriði sem mér þótti eftir- minnilegt, en færi sjálfsagt létt með að lesa bókina aftur og gefa allt aðra lýsingu á henni sem væri þó ekki síður kórrétt og nákvæm. Skrif Gyrðis eru eins og klettar í tunglskini eða skýjaður himinn þar sem kynjamyndir birtast og umbreytast í aðrar kynjamynd- ir. Mér leiddist því ekki að lesa Bréfbátarigninguna öðru sinni. Á tuttugu árum hafði hún breyst umtalsvert og þroskast með mér, auk þess sem ýmis smáatriði komu upp úr kafinu sem ég missti af á sínum tíma eða var búin að gleyma. Takk fyrir mig. Skrif Gyrðis Elíassonar eru eins og klettar í tunglskini eða skýjaður himinn þar sem kynjamyndir birtast og umbreytast í aðrar kynjamyndir, skrifar Guðrún Eva. og jólalegt meðlæti! GÖTUSKRÁÐ!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.