Fréttablaðið - 11.12.2010, Blaðsíða 116
11. desember 2010 LAUGARDAGUR
„Það eru tíu myndavélur í borð-
inu og svo verða nokkrar á flakki
um salinn,“ segir Valur Heiðar
Sævarsson, eigandi pókerklúbbs-
ins Button við Gullinbrú, sem var
opnaður á dögunum.
Valur efnir til stórmóts í dag.
Yfir 200 spilarar eru skráðir til
leiks, en búist er að við að um 150
láti sjá sig. Sérstakt sjón-
varpsborð, sem flutt
var inn í samstarfi við
vefspilavítið Betsson
fyrir nokkrum mán-
uðum, verður í fyrsta
skipti notað á mótinu og
er ætlunin að taka upp
lítinn þátt fyrir íslenska
pókersamfélagið.
„Borðið verður
ekki í mikilli notk-
un, en það verð-
ur prófað,“ segir
Valur og bætir
við að pókersam-
félagið sé gríðar-
lega spen nt
fyrir mótinu. „Þetta er stærsta mót
sem haldið hefur verið á klúbbi á
Íslandi og það stærsta fyrir utan
Íslandsmótið.“
Er þetta skref í áttina að því
að íslenskur póker verði sýndur í
sjónvarpi?
„Jújú. Þetta er eitt af skrefunum;
að sjá það í notkun og pæla í mögu-
leikunum. Þessi þekking er ein-
faldlega ekki til staðar á Íslandi.
Það þarf að byggja upp.“
Valur tekur fram að þar sem
þetta sé í fyrsta skipti sem
borðið sé notað verði þátturinn
ætlaður pókerspilurum og ekki
sýndur í sjónvarpi. „Þáttur-
inn verður fyrir pókersam-
félagið. Við viljum
ekki rjúka af stað
og fara að gera
eitthvað sem
er ekki nógu
gott. Þetta er
æfing,“ segir
Valur.
- afb
Sjónvarpsborðið
notað í fyrsta skipti
SPENNA Í MÖNNUM Tíu myndavélar eru í sjónvarpsborðinu sem verður notað í
fyrsta skipti um helgina. Valur segir mikla spennu í pókersamfélaginu fyrir mótinu.
FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Robert Pattinson og Kristen
Stewart snæddu kvöldverð á veit-
ingastaðnum Fleming’s Prime
Steakhouse ásamt tökuliði nýj-
ustu Twilight-myndarinnar fyrr
í vikunni. Að sögn sjónarvotta
virtist parið afskaplega ástfang-
ið.
„Þau virtust mjög ástfangin,
héldust í hendur og töluðu eigin-
lega bara við hvort annað. Þau
virtust bara hafa áhuga á hvort
öðru,“ sagði sjónarvottur í viðtali
við tímaritið People.
„Þau voru alls ekki óviðeigandi
en þau voru greinilega saman og
litu bara út eins og venjulegt ást-
fangið par,“ sagði sjónarvottur-
inn.
Héldust í hendur
ÁSTFANGIN Kristen Stewart og Robert
Pattinson eru ástfangið par.
NORDICPHOTOS/GETTY
Tæknilegur gimsteinn
Jólagjöfin sem
gleður fagurkerann
Top Four lampinn frá Luxit er fágaður
en jafnframt byltingarkennd hönnun
sem vakið hefur verðskuldaða athygli.
Aðeins 2W led sem gefa sömu birtu
á ljósafleti og 60W glópera.
Hönnun:
Alberto Basaglia og
Natalia Rota Nodari
GH Ljós • Garðatorgi 7 • 210 Garðabæ
Sími 565 6560 • www.gh.is • gh@gh.is
Opnunartími:
Mánudaga - föstudaga: 9:00 til 18:00
Laugardaga: 11:00 til 16:00
Ný heimasíða | www.gh.is
w
w
w
.m
or
ku
n.
is
FJARLÆGÐ EFTIR KATRÍNU SIGURÐARDÓTTUR
Allur ágóði sölunnar rennur óskertur
til starfs í þágu fatlaðra barna og ungmenna.
STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA
SÖ
LU
TÍ
M
A
BI
L
4.
-1
8.
D
ES
EM
BE
R
Út
sö
lu
st
að
ir
á
k
ae
rle
ik
sk
ul
an
.is
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
MEIRI SKEMMTUN
Meiri Vísir.