Fréttablaðið - 11.12.2010, Síða 116

Fréttablaðið - 11.12.2010, Síða 116
 11. desember 2010 LAUGARDAGUR „Það eru tíu myndavélur í borð- inu og svo verða nokkrar á flakki um salinn,“ segir Valur Heiðar Sævarsson, eigandi pókerklúbbs- ins Button við Gullinbrú, sem var opnaður á dögunum. Valur efnir til stórmóts í dag. Yfir 200 spilarar eru skráðir til leiks, en búist er að við að um 150 láti sjá sig. Sérstakt sjón- varpsborð, sem flutt var inn í samstarfi við vefspilavítið Betsson fyrir nokkrum mán- uðum, verður í fyrsta skipti notað á mótinu og er ætlunin að taka upp lítinn þátt fyrir íslenska pókersamfélagið. „Borðið verður ekki í mikilli notk- un, en það verð- ur prófað,“ segir Valur og bætir við að pókersam- félagið sé gríðar- lega spen nt fyrir mótinu. „Þetta er stærsta mót sem haldið hefur verið á klúbbi á Íslandi og það stærsta fyrir utan Íslandsmótið.“ Er þetta skref í áttina að því að íslenskur póker verði sýndur í sjónvarpi? „Jújú. Þetta er eitt af skrefunum; að sjá það í notkun og pæla í mögu- leikunum. Þessi þekking er ein- faldlega ekki til staðar á Íslandi. Það þarf að byggja upp.“ Valur tekur fram að þar sem þetta sé í fyrsta skipti sem borðið sé notað verði þátturinn ætlaður pókerspilurum og ekki sýndur í sjónvarpi. „Þáttur- inn verður fyrir pókersam- félagið. Við viljum ekki rjúka af stað og fara að gera eitthvað sem er ekki nógu gott. Þetta er æfing,“ segir Valur. - afb Sjónvarpsborðið notað í fyrsta skipti SPENNA Í MÖNNUM Tíu myndavélar eru í sjónvarpsborðinu sem verður notað í fyrsta skipti um helgina. Valur segir mikla spennu í pókersamfélaginu fyrir mótinu. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Robert Pattinson og Kristen Stewart snæddu kvöldverð á veit- ingastaðnum Fleming’s Prime Steakhouse ásamt tökuliði nýj- ustu Twilight-myndarinnar fyrr í vikunni. Að sögn sjónarvotta virtist parið afskaplega ástfang- ið. „Þau virtust mjög ástfangin, héldust í hendur og töluðu eigin- lega bara við hvort annað. Þau virtust bara hafa áhuga á hvort öðru,“ sagði sjónarvottur í viðtali við tímaritið People. „Þau voru alls ekki óviðeigandi en þau voru greinilega saman og litu bara út eins og venjulegt ást- fangið par,“ sagði sjónarvottur- inn. Héldust í hendur ÁSTFANGIN Kristen Stewart og Robert Pattinson eru ástfangið par. NORDICPHOTOS/GETTY Tæknilegur gimsteinn Jólagjöfin sem gleður fagurkerann Top Four lampinn frá Luxit er fágaður en jafnframt byltingarkennd hönnun sem vakið hefur verðskuldaða athygli. Aðeins 2W led sem gefa sömu birtu á ljósafleti og 60W glópera. Hönnun: Alberto Basaglia og Natalia Rota Nodari GH Ljós • Garðatorgi 7 • 210 Garðabæ Sími 565 6560 • www.gh.is • gh@gh.is Opnunartími: Mánudaga - föstudaga: 9:00 til 18:00 Laugardaga: 11:00 til 16:00 Ný heimasíða | www.gh.is w w w .m or ku n. is FJARLÆGÐ EFTIR KATRÍNU SIGURÐARDÓTTUR Allur ágóði sölunnar rennur óskertur til starfs í þágu fatlaðra barna og ungmenna. STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA SÖ LU TÍ M A BI L 4. -1 8. D ES EM BE R Út sö lu st að ir á k ae rle ik sk ul an .is FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRI SKEMMTUN Meiri Vísir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.