Fréttablaðið - 11.12.2010, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 11.12.2010, Blaðsíða 62
Dansleikhúsgjörningur fjöllistahópsins Skyr Lee Bob, Square Wunder Globe, fer fram í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, um helgina. Verkið er samstarfsverkefni Ernu Ómarsdóttur dansara, Guðna Gunnarssonar myndlistarmanns og Lieven Dousselaere tón- listarmanns. Það var nýverið frumsýnt á listahátíð í Frakklandi við góðar undirtektir. Það er líf og fjör í verbúðunum við gömlu höfnina þar sem níu mis- munandi þjónustufyrirtæki hafa komið sér fyrir. Um helgina verð- ur þar boðið upp á heitt kakó og harmóníkuleikur hljómar á milli húsanna. Dúettinn Mogadon verð- ur með söngskemmtun í Tjulli og tafti milli 14 og 15 á morgun og flytur lög af nýjum geisladiski í bland við jólalögin. Ýmis tilboð verða hjá verslunum og veitinga- húsum á svæðinu og jólaskapið alls ráðandi. En hvernig varð þetta skemmti- lega markaðsþorp til? „Við byrj- uðum flest hérna síðla vetrar,“ segir Sædís Bauer Halldórsdóttir gullsmiður, sem rekur gullsmiðju í verbúð 6. „Sægreifinn og Sushi- smiðjan voru hér fyrir, en við hin tókum við verbúðunum í sinni verstu mynd og gerðum upp á eigin kostnað. Upphaflegi ramm- inn heldur sér í verbúðunum, en fólk gerði þær svo upp eftir eigin smekk. Við erum mjög samhent hér og áhugasöm um að byggja upp þetta hverfi sem við höfum mikla trú á.“ Hvað erum við að tala um mörg fyrirtæki? „Hér í verbúðunum eru starfandi níu fyrirtæki rekin af einstaklingum í ólíkum geira. Það eru matsölustaðurinn Sægreifinn, Gallerí Dunga, keramikverkstæði og gallerí með íslenska listmuni, Sædís gullsmiðja, gullsmíðaverk- stæði og gallerí með íslenska list- muni og handunna skartgripi, Sjó- hatturinn, minjagripaverslun með íslenskt handverk og listmuni, Höfnin, veitingahús með íslensk- an mömmumat, Kaffi Haítí, kaffi- hús með Fair trade heimabrenndu kaffi og með því, Cinema no. 2, bíósalur með íslenskum nátt- úrumyndum, Tjull og taft, efni til sauma og íslensk hönnun og Sushismiðjan.“ Sædís segir mikið samstarf ríkja milli rekstraraðila við gömlu höfnina, fólk passi hvert upp á annað og þar sé hálf- gerð þorpsstemning. „Allir sem koma hingað tala um að þetta sé bara eins og að vera kominn til útlanda,“ segir hún, „og fólk sem kemur einu sinni kemur aftur og aftur og dregur þá vini og kunn- ingja með sér.“ fridrikab@frettabladid.is Alveg eins og í útlöndum Verbúðirnar við gömlu höfnina iða af lífi og þar má fá ýmislegt sniðugt í jólapakkana. Um helgina verður jólastemning á svæðinu og boðið upp á kakó og piparkökur við dynjandi harmóníkuleik. Stemningin í verbúðunum er sérstök og fólk kemur aftur og aftur. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON „Allir sem koma hingað tala um að þetta sé bara eins og að vera kominn til útlanda, segir Sædís Bauer Halldórsdótt- ir,“ gullsmiður í verbúð 6. Margar verslanir við gömlu höfnina sérhæfa sig í íslenskri hönnun. Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is sími 512 5447 Þriðjudaga Jólagjöfin hennar Úlpur – Kápur Hanskar – Hattar – Húfur Stór sending af ullaryfirhöfnum ULL • VATT • DÚNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.