Fréttablaðið - 11.12.2010, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 11.12.2010, Blaðsíða 82
menning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] Desember 2010 Sigrún Eldjárn er tilnefnd af Íslands hálfu til sænsku Alma-verðlaunanna í ár, en til þeirra var stofnað í minningu Astridar Lindgren árið 2002. Sigrún er tilnefnd fyrir höf- undarverk sitt sem rithöfund- ur og myndskreytir. 175 aðilar frá 62 löndum eru tilnefndir til verðlaunanna í ár, þar á meðal heimsþekktir höfund- ar á borð við Bretana Neil Gaiman, höfund Kóralínu, og Mary Hoffman, höfund Stra- vaganza-bókanna, Tilkynnt verður hver hlýtur hnossið hinn 29. mars næstkomandi. Sigrún er með tvær bækur þessi bókajól; annars vegar Forngripasafnið og hins vegar Árstíðirnar sem hún sendir frá sér ásamt Þórarni bróður sínum. Þriðja tölublað bókmennta- tímaritsins Spássíunnar kom út í gær. Að þessu sinni er obbi blaðsins helgaður glæpa- sögunni og spurt hvort hún hafi stolið senunni á Íslandi. Ævar Örn Jósepsson blæs á það í viðtali við blaðið. „Krimmarnir eru aðeins brot af þeim skáldskap sem kemur út á hverju ári,” segir hann. „Það er metútgáfa af skáldskap fyrir þessi jól en engin metútgáfa af krimm- um. Ég hef aldrei skilið þetta væl. Hvar er glæpurinn?” Himnaríki og helvíti, skáld- saga Jóns Kalmans Stefáns- sonar, fær góða dóma Noregi. Norska dagblaðið Dagbladet segir Himmelrike og helvete, eins og hún heitir upp á norsku, eina af bestu bókum ársins og líkir Jóni Kalman við höfunda á borð við Knut Hamsun og Herman Melville. AÐ TJALDABAKI kr. 3.990 5.690 kr. 2.099 2.870 kr. 3.990 5.690 kr. 3.990 5.490 kr. 2.390 3.290 kr. 3,995 5.690 kr. 4.390 5.990 kr. 3.990 5.690 kr. 3.995kr. 2.495 nýjasta bókin frá Stephenie Meyer kr. 2.990 3.990 þessi kynningarverð gilda til 16. des. Allar JÓLABÆKUR á kynningarverði í IÐU kr. 1.990 2.495 Ellen Kristjánsdóttir ásamt Pétri Hallgrímssyni kynna nýja diskinn sinn "Let me be there" laugard. 11. des. kl. 17 og sunnud. 12. des. kl. 17 Kvennakór Reykjavíkur syngur nokkur lög laugard. 11. des. kl. 16 Leikhópurinn VINIR sýnir leikritið "Strákurinn sem týndi jólunum" laugardaginn 11. des. milli kl. 14 og 16 og kynnir nýútkomnar jólabækur sem byggðar eru á samnefndu leikverki. Allir velkomnir! Jóladagskrá í IÐU Alla daga fram að jólum munu Sólheimar vera með markað í IÐU frá kl. 13 til 18 Þú getur alltaf lesið Fréttablaðið frítt á Vísi eða fengið sendan daglegan tölvupóst með blaði dagsins. Nánari upplýsingar á: visir.is/dreifing FRÉTTABLAÐIÐ Á NETINU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.