Sameiningin - 01.11.1891, Blaðsíða 1
mni'imngm.
Mánaðarrit til stuðnings kirkju og Jcristindómi íslendinga,
gefið út af Jiinu ev. lút. JcirJcjufélagi ísl. í VestrJieimi.
RITSTJÓRI JÓN BJARNASON.
6. árg. WINNIPEG NÓVEMBER 1891. Nr. 9.
MUNU ÞEIR EKKI VERÐA FÁIR,
SEM IIÓLPNIR VERÐA ?
Prédikan út af Lúk. i3, 22—30, flutt á allra-heilagra-messu-kvöld síöasta
(i. Nóv.) í Winnipeg. af ritstj. „Sam.“, J. Bj.
„Munu þeir ekki verö’u, íair, sem liólpnir veröa?“
Svona spyr maðr nokkur Jesúm í texta vorum. Svorta
fannst honum eölilegt að spyrja liann út af þeirri trúar-
boöskap, sem honum var kunnugt aö hann, þessi milcli og
makalausi, var koininn ineð fram fyrir allan Israelslýð.
Jiað varð brátt skiljanlegt öllum þeim, sem heyröu til Jesú
eftir að hann var byrjaðr að tala opinberlega, að það var
eitt allsherjar-lífsspursmál, það erindi, sem hann hafði með-
ferðis og lagði fram fyrir allt fólk. það gat engum dulizt,
að hann, sem flutti þennan nýstárlega, undarlega og aðdá-
anlega guðsríkisboðskap, leit að minnsta kosti svo á sjálfr,
að það að aðhyllast þennan boðskap hans þýddi blessan,
sælu — hina œðstu blessan, hina œðstu sælu, og það að
hafna þeiin boðskap, loka eyrum sínum og hjörtum sínurn
fyrir honum, þýddi óblessan, vansælu — hina hræðilegustu
óblessan og hina aumustu vansælu. því fór að vísu fjarri,
að Jesús væri búinn að opinbera allt liið guðlega frelsis-
ráð sitt á því augnabliki, þegar spurningin þessi, sem eg
nefudi og sem stendr fyrst í texta vorum, vur fyrir liann