Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1891, Síða 25

Sameiningin - 01.11.1891, Síða 25
—153— trúarinnar í sálu mannsins, hver einn sigr trúarinnar í kristilegri kirkju er eins og vopnahlé. En þaS er ekki nema augnabliks hvíld. þaS þarf aS byrja á ný; þaS þarf aS hefja nýja orrustu. þaS er lífsspursmál aS halda áfram, lífsspursinál aS viShafa nýja aSgæzlu og varkárni. þaS þarf aS byrja á ný og einlægt aS ieysa úr sama spursmálinu : Hvernig eigum vér aS byrja ? Ó, hver treyst- ir sér til að' svara því án kristilegra hygginda og kær- leika ? Hvernig eigum v é r aS byrja ? þaS er auSsætt, aS ti! þess aS þetta spursmál geti risiS upp hjá oss, verSr ein- hver kristileg lífshreifing aS hafa gengiS gegn um iijarta vort. þaS dettr engum í hug aS kasta sér í eldinn, nema hann sé kviknaSr í hjarta hans. Syndin hefir vaniS oss á aS vera værukærir, aS horfa á, hlusta eftir, halda oss utan viS alla baráttu, vera meS hvorugum. „FarSu hvergi, Bjarni“, gall karl faðir hans viS, þegar hann var spurSr aS, hvort hann vildi heldr fara til himnaríkis eSa lielvítis. þaS er hinn gamli maSr í oss, sem er því alveg mútfall- inn, aS vér köstum oss í þann eld, sem Jesús Kristr kveikti liér á jörSunni. Hann vill eiga rólega og næSissama daga. Hann vill lifa í friSi og neitar aS taka á sig herklæSi Krists. En á meSan svo er, á rneSan sá andi ríkir í þc-im söfnuSum, sem kalla sig kristna, aS stríS og barátta viS heiminn sé ekki nema „húmbúg“, aS þaS sé liezt aS lofa honum aS vera og láta hann eiga sig, eSa þá sá andi, aS þaS sé bezt aS lofa öSrum aS berjast, og sjá til, hvernig þeim farist þaS, þaS kosti þó æfinlega tíma og fyrirhöfn, og því sé bezt aS vera laus viS þaS,— á meSan þessi andi ræSr í kristnum s<'ifnuSum, er ekki aS tala um neina byrj- un og árángrslaust, aS rœSa um, á hvern hátt hún skuli hafin verSa. þaS kemr ekki líf nema af lífi, og kristilegt framtakslíf og trúarlíf getr ekki sýnt sig í verkinu, nema þ.iS hafi áðr náð riki í hjörtunum. Er þá tími kominn fyrir oss aS spyrja: Hvernig eig- um vér að byrja ? — Jú, tímirin er kominn. þaS er iangt siðan hann var kominn. Er þa timi kominn fyrir oss til að gjöra það að alvarlegu umrœSuefni, á hvaSa kristindóms-

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.