Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1891, Blaðsíða 27

Sameiningin - 01.11.1891, Blaðsíða 27
—155— orSiö sundrleifct og eins og í molum. Engir andlegir kapps- munir hafa ríkfc milli presta og safnaSa, og viS þaS heíir deyfS og drungi komiS inn í safnaSarlííiS; og mér kemr kaS svo fyrir sjónir, aS einmitfc þetta áhugaleysi, þetta sam- handsleysi milliforstöSumanna safnaSanna og safnaSanna sjálfra hafi haffc og hati enn í dag hin skaSlegustu áhrif á vort kristindómslíf, haíi veriS og sé enn átumein og meinvættr krist- legs kærleika. Kristilegr kærleikr, kærleikrinn af hreinu hjarta, góSri samvizku og fölskvalausri trú, bindr sig ekki viS nein nátfcúrleg takmörk. Hann bindr sig ekki ein- ungis viS sóknir eSa presfcaköll. Hann er svo forvitinn, aS hann vill vita, hvaS sáluhjálparmálefnum brœSranna út í frá líSr og vill hafa afskifti af þeim. þaS er einmitfc merki til aS vort andlega líf sé sofanda, kalt og kjarnalaust, et' hver vill holcra sér og búa einn aS sínu, án þess aS vera meS sitt kristindómslíf í innilegum, brennanda, félagsskap viS lir;eSrna. þaS er nokkurskonar kristindómr í pukii, ]>etta> og þennan pukrs-kristindóm eigum vér aS eySileggja. Yér eigum aS byrja á því. AuSvicaS getr þetta safnaðarlíf ekki verið í hreifing, nema það sé til í hverjum einstökum söfnuSi. Eins og enginn getr, svo aS gagni komi, prédik- aS guðs orð í söfnuðunum, netna guðs orð búi ríkulega í hjarta sjálfs ltans, hann sé sjálfr snortinn, gagntekinn af kær- leiksanda ]>ess, eins verðr hver kristinn söfnuðr að hafa þati lifandi kristindómseinkenni, sem ekki eru innifalin í orðurn, heldr í krafti, ekki eru innifalin í yfcri siSvenj- um og andlausum seremoníum, heldr í því „aS vera fyrir- mynd í lærdónti, hegSun, elsku og trú“. Eins og í nátt- úrunnar ríki líf getr ekki kviknað nema af lífi, eins er það og í hinum andlega heimi. það er einungis eitfc líf, sern er endr’eysanda, skapanda, helganda, og það er líf hans, sein er vegrinn, sannleikrinn og lifið. þess vegna eigum vér aS byrja á þyí, aS allir þeir taki saman til kærleiks- ríkrar framkvæindar og atorku í sifnuðum Krists, sem finna sig snortna af þessu lífi, allir þeir, sem hafa opin atigun og sjá þi dauðans hættu, og eg vil segja aftrför, sem komin er inn í safnaðarlíf vorfc. Eða hvað eigum vér aS kalla það, hvaða nafn eigum vér aS gefa því í kristn-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.