Sameiningin - 01.11.1891, Síða 23
—151—
Svar: þetta er jafn-ósatt eins og það, sem þér hafið'
boriS guðspjöllin fyrir.
(Meira í næsta blaöi.)
HVERNIG EIGUM VÉR AÐ BYRJA ?
Fyiirlestr, fluttr á
héraðsfundi Húnvetninga
1J. Júní síðastl. i
af séra Hjörleifi prófasti Einarssyni.
þaS liggr ekki æfinlega svo ljóst fyrir, hvernig vér
eigum aS byrja. því lengr sem menn hugsa um eitthvert
fyrirtœki, hvort sem þaS er veraldlegs eSa andlegs eSlis,
því vandasamara mun flestum þykja aS byrja þaS. Flest-
um, sem nokkuS hugsa um aS gagn verSi aS því fyrir-
tceki, er Jceir hafa í huga eSa hugsa sér aS framkvæma,
í von um aS þaS verSi aS gagni fyrir land og lýS, til
blessunar um ókominn tíma, — flestum slíkum, segi eg, mun
þykja vandasamt aS byrja þaS. þaS dugir ekki aS byrja
þaS umhugsunarlaust. þaS fellr þá um koll og verSr aS
engu. þaS hrynr eins og turn, sem bindingsverk vantar
í, og fýkr eins og liús, sem á sandi er byggt. Hvert eitt
fyrirtœki verSr aS vera byggt á þörf. þaS verSr aS byggj-
ast á því ástandi, sem er, og jtetta ástand þurfum vér aS
þekkja til þess aS fyrirtœki vort bceti úr því. FyrirtœkiS
verSr að hugsast og framkvæmast eftir ástandinu, sem þaS
á úr aS bœta; annars verSr þaS eins og ný bót á gamalt
fat. A þessu byggist öll lieimilisstjórn, öll löggjöf
og velfarnan þjóSanna, nfl. á nákvæmri þekking á því á-
standi, sem er. „Hvert fyrirtœki hefir sinn tíina og sína
aSferS“ segir Prédikarinn (8, 6). Eftir því sem tíminn og
ástand tímans krefr, eftir því verSr aSferSin aS vera, sern
valin er til þess að bœta úr þörfum hans. það eru hér
hyggindi, sem í hag koma. „Hyggins manns lijarta þekkir
bæði tímann og aSferSina". Hygginn maSr byrjar ekki
á neinu, sem hann hefir ekki skoSaS til enda, eftir því
sem mannlegt hyggjuvit nær til; því hann tekr til greina