Sameiningin - 01.11.1891, Qupperneq 32
—160—
Jón Sigurjónsson, Jóhanna Guðmundsdóttir, V. Kristjánsdóttir, Mrs. O. Ind-
riðason, Miss E. Thorlacíus, A. Friðriksson, Jóhannes Jósefsson, Winnipeg, VI.,
árg., $1 hvert; Katrín Arngrímsd. Wpeg, IV., V. og VI. árg, $3; Grímr 01-
afsson, Mount., Sveinn Sölvas., Mount., Friðbj. Samsonss., Garðar, Jónas
Hallgrímsson, Garðar, Askell Bergmann, Garðar, Páll Jóhannss., Hallson, Oddr
Jónss., Garðar, Jón Bardal, Garðar, Sigrjón Gestss., Eyf., Einar Guðnason,
Garðar, J. S. Bergmann. Garðar, VI. árg., $1 hver.
Gjafir til skólasjóðs kirkjufélagsins: Mrs. B. Sölvason, West Lynne, $1,
Mrs. Rannveig Sveinb.d., Wpg $1.
Lexíur fyrir sunnudagsskólann; fyrsti ársfjórðungr 1S92.
1. lexía, sd. 3. Jan.: Konungdómr Krists (Esaj. ii, 1—iO).
2. lexía, sd. iO. Jan.: GleSisöngr hinna frelsuðu (Esaj. 26, 1—10).
3. lexía, sd. 17. Jan.: Dauðadrukkið fólk (Esaj. 28, I—13).
4. Iexia, sd. 24. Jan.: F.sekía biðr um frelsan og fær bœnheyrslu (Esaj. 37,
I4-2l og 33—38).
5. lexía, sd. 3I. Jan.: Píslarmynd frelsarans (Esaj. 53, 1—)2).
I prédikaninni i fyrri örk þessa nr.s er á bls. 138, línu 7. að nfan, mis-
prentað ,,þessum vegi“ í rtaðinn fyrir „þeim vegi“.
Kaupendr ,,Sam.“ í Minnesota gjöri svo vel, að greiða borgun fyrir
blaðið til séra Steingríms J>o r 1 á k s s on a r í Minneota, sem góð-
fúslega hefir lofað að veita henni móttöku.
Fr. J. Bergmann.
Eins biðr séra Hafsteinn Pétrsson ,,Sam.“ að geta þess, að Mr. Björn
SkagfjörS hafi tekið að sér alla fjárheimtu í |>ingvallanýlendu.
Fjárheimtu fyrir ,,Sam.“ hefir séra Fr. J. Bergmann í Dakota, Páll S.
Bardal í Winnipeg og ,Selkirk, séra Ilafsteinn Pétrsson í Argyle-nýlendu og
Jóhann Briem í Nýja Islandi. — Annars sé peningar til ,,Sam.“ sendird/.dr^
IV. H. Paulson, 162 ilth Str. N., Winnipeg.
Á Islandi borgi allir útsölumenn „Sam. “ til bóksala SigurSar Kristjáns-
sonar f Reykjavík.
Suimanfara hafa Chr. Ólafsson, 575 Main St., Winnipeg, Sigfús Berg-
mann, Garðar, N. D., og G. S. Sigurðsson, Minneota, Mínn. í hverju blaði
mynd af einhverjum merkum manni, flestum íslenzkum. Kostar einn dollar.
KIRKJUBLADID mánaðarrit handa fslenzkri alþýðu, á stœrð við ,,Sam. “,
kemr út í Rvík, undir ritstjórn séra J>órhalls Bjarnarsonar. Má panta hjá W.
H. Paulson í Winnipeg og Sigfúsi Bergmann á GarSar P. O., I’embina Co.,
N. Dak.
Isafold. lang-stœrsta blaSið á Islandi, kemr úr tvisvar í viku allt árið,
kostar í Ámeriku $1,50. HiS ágæta sögtisafn ísafoldar 1889 og l89o fylgir í
kaupbœti.—,,Lögberg“, 573 Main Str., Winnipeg, tekr við nýjum áskrifendum.
SAMEININGIN“ kemr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. VerS í Vestrheimi: $1.00
árg.; greiðist fyrir fram.—Skrifstofa blaðsins: 704 Fifth Ave. N., Winnipeg,
Manitoba, Canada.—Utgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Páll S. Bardal, FriSrik J.
pergmann, Hafsteinn Pétrsson, Sigurðr Kristofersson, H. Hermann, Jóh. Briem.
PJteNTSMIDJA LÖQliTRQS — wINNITEQ.