Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1891, Síða 21

Sameiningin - 01.11.1891, Síða 21
149— sem aS framan er tilfœrt. Og hvar finniS þér þessa þrjá hina, sem aldrei lmfi um hana heyrt? En þér mótmæliS sjálfum ySr. Samkvæmt röksemda- leiSslu ySar minnist aS eins einn guSspjallamaSrinn á upp- stigninguna; hinir segja ekkert um hana eSa hafa aldrei um þann makalausa atburS heyrt. Ef nú aS eins einn af fjórum vottum segir nokkuS, hvernig geta þeir þá mótmælt hver öSrum? þaö er tii nokkuS, sem heitir aS hlaupa á sig. þér ættuS ekki aS láta guSleysisákafa ySar taka frá yður vitiS. NiSrstaSan, sem allt þetta leiSir til, er þaS, aS guSspjallamennirnir mótmæla ekki hver öSrum og aS vitn- isburSr þeirra uin uppstigninguna er samhljóSa. Ingersoll: HefSi nokkuS látiS eftir sig stórkostleg áhrif í huga lærisveinanna, þá hefði síSustu orð Krists hlotið aS hafa gjört það. Svar: Vafalaust. En hvað leiSir svo af því? Ingersoll: Samkvæmt Matteusi eru síSustu orS Krists þetta: „FariS og kenniS öllum þjóSum og skíriS þær í nafni föSur, sonar og heilags anda, og bjóSið þeim aS gæta alls þess, er eg hefi boðið yðr, og sjá, eg er með yðr alla daga allt til veraldarinnar cnda“. Svar: Nú, þetta er ekki síðustu orS Krists samkvæmt Matteusi, og Matteus segir ekki, að þetta hafi veriö síðustu orS hans. Hví smeygiS þér inn í guðspjall Matteusar því, sem hann aldrei hetír sagt? Kemr þetta af heimsku eða fávizku eða löngun til að villa fyrir mönnum? þér veröið aS fórláta mér, en eg hlýt að tala samkvæmt því, sem fyrir liggr: Staðhœfing yðar er alveg ósönn. Matteus gefr ekki í skyn, aS hann hafi ætlaS aS koma meS síöustu orS Krists- Orðin: „FariS og kennið öllum þjóSum“ o. s. frv. eru aS eins síSustu orS þess, er Matteus segir frá. Ingersoll: Síöustu orðin samkvæmt því innblásna vitni, er Markús er nefndr, eru svo: „En þessar dásemdir skulu fylgja þeim, er trúa: þeir skulu í inínu nafni djöfla út reka“ o. s. frv. Svar: það, sem þegar er sagt um hin síSustu orS hjá Matteusi, gildir alveg eins hér. Markús kemr ekki með þessi orð svo sem þaS, er Kristr hafi síðast sagt. þaS eru

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.