Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.11.1891, Side 15

Sameiningin - 01.11.1891, Side 15
—143— ritgjörð hans gegn Mr. Black nákvæmlega eins og þau standa þar og svarar svo upp á staShœfingar hans bókstaflega orði til orSs eSa málsgrein fyrir máls- grein. J>aS er 18. kapítulinn af bók Lamberts og ofr-lítiS brot af 17. kapí- tulanum, sem vér leggjum hér fyrir lesendr ,,Sam.“ í íslenzkri þýSing. Ingersoll: Er þaS elcki undarlegra en allt annaS, aS Kristr sjálfr skyldi láta þeim Matteusi, Markúsi og Lúk- asi hulinn trúarlærdóminn um friðþæginguna, nauðsyn trú- arinnar og leyndardóm endrfœðingarinnar? Svar: í í'yrsta máta. Friðþæging er synda-afplánan fyrir hlýðni Krists og það, er hann tók út á persónu sinni — endrlausn. í guðspjalli Matteusar (20, 28) stendr þá svo: „Eins og mannsins sonr kom ekki til þess, að aðrir skyldi honum þjóna, heldr til að þjóna öðrum og láta líf sitt til lausnargjalds fyrir marga“. í Markúsar guðspjalli stendr þetta saina orði til orðs (10, 4f>). Og hjá Lúkasi (Pg. 3, 18) segir svo: „En guð lét þannig rœt- ast það, sem hann hafði fyrir sagt fyrir munn allra sinna spámanna, að Kristr skyldi pínast". Hvernig getið þér sagt ot'an í þetta allt, að Kristr hafi látið þessum guðspjalla- mönnum hulinn þennan trúarlærdóm? í öðru lagi. Nauðsyn trúarinnar. Um hana stendr svo hjá Markúsi (16, 16): „Sá, sem ekki trúir, mun for- dœmast“. Hjá Lúkasi í riti lians, er heitir Postulanna gjörningar, stendr svo (16, 31): „Trúðu á drottin Jesúm Krist, þá veiðr þú hólpinn og þitt hús“. Hvernig gátuð þér sagt, að Kristr hafi látið nauðsyn trúarinnar hulda fyrir þeim Markúsi og Lúkasi? í þriðja lagi. Leyndardómr endrfœðingarinnar. Um það mál segir svo hjá Matteusi (28, 19): „Farið og kenn- ið öllum þjóðum, og skírið þær í nafni föður, sonar og heilags anda“. Hjá Markúsi (16, 16) stendr svo: „Sá, sem trúir og verðr skírðr, mun hólpinn verða". það lítr ekki út fyrir að þessi lærdómr liafi verið hulinn þessum guð- spjallamönnum. Ingersoll: þegar vér minnumst þess, að fyrir 1800 ár- um voru að eins fáir menn, er kunnu að skrifa, og að handrit af þeirri eða þeirri oók eigi gat orðið geíið út i

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.