Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.11.1891, Side 13

Sameiningin - 01.11.1891, Side 13
—141— opiS til eilíí'ðar. Hugsum oss eitt augnablik, aS þaS væri satt, en hitt væri ósatt, sem Jesús hefir vottaS. HvaS myndi verSa afleiSingin a£ því ? Ætla menn fœri ekki aS hugsa, og ætla menn hefSi ekki gilda ástœSu til aS hugsa: 011 þessi kristilega trúarbarátta hérna megin grafarinnar er óþörf. það er æfinlega tœkifœii til að' verSa hólpinn hinum megin. Fyrst allir hljóta hólpnir að verða, þá verð eg sannarlega hólpinn, hvað sem lífi mínu og trú minni eða trúarleysi mínu hérna megin grafarinnar líSr. Svo öllu er óhætt. Sáluhjálp- in kernr af sjálfu sér til allra fyr eða síðar, hvernig sem menn lifa og láta. — Eg flý burt frá þessari hugsan eins og hræðilegu guðlasti, en horfi aftr upp í hinn andlega stjörnu- himin s’uðs, og huesa um hina trúu votta kristindóms-evan- gelíisins, sem eru hólpnir komnir heim. Eg horfi nú sérstak- lega á eina stjörnu af fyrstu stœrð. Hin mikla kristindóms- hetja Marteinn Lúter, sem hin göfuga kirkjudeild vor, lút- erska kirkjan, er við kennd, er sú bjarta stjarna. í gær var 31. Október. það var þann dag áriS 1517, sem hann með sinni postullegu trúardjörfung sló sínum mótmælayfirlýsingum gegn trúarvillum páfadómsins upp á kirkjuhurðina í Wittem- berg á þýzkalandi og um leið hóf sína guðlegu trúarbót sam- kvæmt orði heilagrar ritningar. HvaS var lífiS og sálin í þeirri trúarbót ? þaS var vissan um þaS, að sáluhjálparevan- gelíum Jesú Krists væri guðlegr sannleikr, og aS þar af leiS- anda að eins fyrir trúna á hann væri unnt að komast inn í guðs ríki og verSa hólpinn. Öllu er óliætt—kvaS viS um þvera og endilanga páfakirkjuna, því það er til taddfœri eftir dauSann að ná sáluhjálpinni, þó að raaSr hafi inisst af henni hérna megin. Lúter opnaði nýja testamentlð og út frá því opnuSu vottaði hann í Jesú nafni, að öllu væri ekki óhætt, því aS þaS kœmi aS því, að dyrum guSsríkis yrSi lokað, og eftir það kœmist enginn inn. þaS ómaði gegn um sálu hans þetta alvarlega áskorunarorS frelsara vors í textanum: „Kost- ið kapps um að komast gegn um þrönga hliðið“. Og svo talaSi hann, og svo vann hann, og svo baS hann eins og lífið, hiS eilífa lífiS, lægi viS. Og fyrir hans orð og hans vinnu og hans bœn eigum vér nú hreina kristna trúarjátn- ing í vorum barnalærdómi, getum kallað hina göfugustu

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.