Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.11.1891, Qupperneq 18

Sameiningin - 01.11.1891, Qupperneq 18
—146— hér er nefndr, var fyrsti biskup í Jerúsalem og einn af postulunum. Rit Svetons eru sarntíSarrit. Sá rithöfundr var fœddr áriS '72. Hann á viS Krist, bá er hann segir, að Kládíus keisari haíi rekið Gyðinga burt úr Rómaborg fyrir sakir sífelldra upphlaupa, er þeir út af áeggjan Chrests (Krists) hafi gjört. Söguritarinn T a c í t u s, fœddr árið 56, segir: „Höf- undr þess trúarflokks (hins kristna) var Kristr, sem Pon- tíus Pílatus landstjóri í stjórnartíð Tíberíusar liegndi með dauða eins og glœpamanni. Piiníus hinn yngri, er fœddist árið 62, segir í hinu fræga bréíi til Trajans keisara, að Jesús hafi af áhang- endum sínum verið tilbeðinn sem guð: „þeir syngja í sinn hóp til skiftis lofsöng til Krists sem guðs“. Hvað eigum vér nú með þessa vitnisburði fyrir aug- um að hugsa um þá staðhœfing yðar, að í öllum ritum heimsins frá sömu tíð sé ekki eitt einasta orð til uin Krist og postula hans? Og hvað ætli lesarinn hugsi um sannsöglis-náttúru yðar? Ingersoll: Eltki dugir heldr að segja, að það, sem guð- spjallamennirnir taka fram, só samhljóða í hverju þýðingar- miklu atriði. Svar: Jú, það er alveg óhætt að segja það, af því að það er satt, og af því að þér hafið eigi komið með neina sönnun fyrir hinu gagnstœða, eins og vér munum sjá. Ingersoll: Sé nokkuð í nýja testamentinu þýðingar- mikið frá guðfrœðislegu sjónarmiði, þá er það uppstigning Krists. Svar: Yiðrkennt. Ingersoll: Er það, sem hinir innblásnu vottar segja um þánn atburð, samhljóða? Svar: Já. En andmælandi yðar talar ekki um „inn- blásna votta". Kristnir menn kenna ekki, að postularnir hafi verið „innblásnir vottar“ atburða þeiri'a, sem þeir segja frá.. Guðlegr innblástr útheimtist ekki til þess að vera sjónarvottr að einhverjum atburði. þetta er sýnisborn af íþrótt yðar í því að skifta um orð til þess að innleiða

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.