Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1891, Síða 12

Sameiningin - 01.11.1891, Síða 12
—140 lífðarsælu þeirra, og út af þeirri andlegu sjón hressa upp liugann, lífga upp sína eilíföarvon, og renna svo enn glað- ari skeiðið á vnj<5a veginum, sem eftir kynni að vera. Hvað sá þá auga trúarinnar, er það þannig leit upp í hæðirnar ? Og hvað sér þaö enn ? Eru það að eins fáeinar sálir, er frelsazt hafa ? Nei, þær eru óteljandi, þær liólpnu sálir. Enginn getr talið þær nema guð. Hann kemr alstirndr fram, guðs sáluhjálparhiminn, þegar trúarauga kristins manns lítr þangað. En þó að hann sé alstirndr, þá er samtæfin- lega pláz, óendanlegt pláz, fyrir fleiri og fleiri samskonar stjörnur. Og því fegra og bjartara sem þær skína, vþær andlegu stjörnur, því meiri og helgari hvöt fyrir þá, sem þá stjörnudýrð hafa íhugað lvéðan úr hinunr lágu jaröar- byggðum, til að vinna að útbreiðslu þess orðs, þess andlega afls, sem getv’ látið mannssálirnar, er það meðtaka, í dauð- anúm verða að slíkuvn stjörnum. Stjörnudýrð hinna frels- uðu sálna fyrir ofan oss — mér heyrist hún tala til vor allra, veikra og ófulikominna lærisveina drottins hér niðri ví jörðunni eins og með ótal biöjandi angvblíðum kærleiks- röddum. Og lvvað heyrist mér hún segja ? Náltvæmlega hið savna og frelsarinn sjálír segir í textanum: „Kostið kapps uvn að komast gegvv uvn þrönga hliðið“. Og svo heyrist áframhaldið af þeirri áskoran: ,5þeir eru vnargir, sem leitast við að kovna þar inn, en vnunu ekki geta það“. Hverjir geta það þá? Látuvn frelsarann sjálfan svara því. ,.Eg em“, segir hann, „vegrinn, sannleikrinn og lífið. Svo elskaði guð lveiminn, að hann gaf sinn einget- inn son, til þess að hver, sem á lvann trúir, ekki glatist, heldr hafi eilíft líf“. Og savnhljóða þessu talar hann í texta voruvn uvn menn, sem eftir að dyrunum hefir verið lokað, standa úti í'yrir, berja upp á og beiðast inngöngu, en fá hana ekki. Hvað veldr því, að þeir geta ekki fengið inngöngu ? Svarið er áðr komið: Dyrunum var lokað. það kemst, segir Jesús, enginn inn í guðsríki eftir að djn-unuvn er lokað. Svo lengi sem dyrunum er ekki lokað, eiga allir þess kost að komast inn. Eftir að þeivn er lokað kemst engiun inn. Kostið kapps um að komast gegn um þrönga hliðið — áðr en þvv er lokað. Eg heyri marga segja: jvvv verðr aldrei lokað. það stendr

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.