Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1891, Síða 11

Sameiningin - 01.11.1891, Síða 11
—139— fjölguðu, því fleiri maunshjörtu og mannslíf, sem þeir lögðu undir frelsarann meS hans eigin orSi, því meiri þrá hjá þeim sjálfum að frelsa æ fleiri og fleiri. þeir heyra sjálf- an drottin sinn, sem þá og alla þessa hafði frelsað, hrópa til sín: „þeir eru enn of fáir“. Og svo unnu þeir því betr og báðu því heitar tyrir sáluhjálparmálefnið drottins, unnu og báðu, þangað til þeir voru af frelsaranum sjálfum leidd- ir í gegn um hið þrönga hlið dauöans upp í guðs dýrð- arhimin, til þess svo þar í hópi hinna útvöldu að verða eilíföarstjörnur af fyrstu stœrð og senda þaöan frá sér himneska birtu niðr á jörðina. „Munu þeir ekki verða tair, sem hólpnir verða?“ heyrist spurt úr öllum áttum, hetír stöðugt heyrzt spurt gegn um alla sögu kristilegrar kirkju. Yantrúin spurði svo í háði, en trúin tók það upp í alvöru og sagði með sjálfri sér, því hún heyrði drottin sjálfan hrópa það út yfir gjörvalla kristnina: Jú, vissulega, þeir eru enn of fáir. Og svo höfðu þeir, sem í trúnui lifðu, stöðugt nj^ja himinhrópandi hvöt til þess að vinna að útbreiöslu hins kristilega sáluhjálparsannleika biðjandi, fullir af alvöru, brennandi í andanum, eins og lítíð lægi við. Og svo var unnið, og svo vann kristindómrinn æ meiri og meiri fótfestu, hreiddist meira og meira út um heiminn, náði æ fleiri og fleiiá sálum. Og svo rœttist meir og meir fyrir þá vinnu og bœn og alvöru þessi spá- dómr frelsarans í texta vorum: „þá munu þeir koma frá austri og vestri, norðri og suðri og sitja til borðs í guðs ríki‘\ í dag er sá kirkjulegi merkidagr, sem frá gamalli tíð hefir verið nefndr allra-heilagra-messa. Hann var forðum til settr, sá hátíðisdagr, til þess meðal kirkjulýðsins hér niðri á jöi'ðunni að halda á lofti endrminning hinna trúu votta hins guðlega sáluhjálparorðs, sem lokið hafa hinni jarðnesku haráttu, og eru sælir og sigri hrósandi komnir heim til drottins síns á himnum. Hún átti, þessi allra- heilngra-messa, að gefa hinum þreyttu, stríðandi pílagrím- um kristinna.r trúar og kristilegrar kirkju hvöt til þess að líta til himins, renna trúarauga smu yfir hinn frelsaða guðsbarna-skara umhverfis hásæti hins alvalda, íhuga ei-

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.