Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.01.1915, Side 15

Sameiningin - 01.01.1915, Side 15
351 uðurinn klot'naði út af' þeim hinum nýju kenningum, sem upp konm um þær mundir og nú eru kunnar orðnar, kom og upp það vandaspursmál, kvorum flokki safnaðarins bæri kirkjueignin. Með því að þar var um eignarrétt að ræða, varð að leita úrskurðar liéraðsdómara í því efni. Til þess eru dómstólar landsins, að þeir skeri úr slíkum vafamálum. Ætti að vera unt að leita úrskurðar j>eirra á friðsamlegan hátt, þá sitt sýnist livorum um lagaheimildir, og skyldu málsaðilar jafnan fúsir að una lirskurði dómstólanna og vera jafn-góðir vinir eftir sem áður. Er oft friðsömust og vinsælust aðferð, að biðja óhlutdrægan dómara um úiskurð, og fer oft betur á því, en að menn þjarki áfram endalaust og þrefi um ágrein- inginn sín á milli. Svo liefði og sjálfsagt farið með mál þetta milli manna í Þingvalla-söfnuði, ef ekki hefði verið fyrir ófrið þann, sem uppi var alment út af kirkjumál- um. En vegna liinnar meiri sundiungar varð smámál jætta að stónnáli og var sókt og varið af ofurkappi og saman við það tslengt trúmáladeilunni allri, svo langt sem hún náði þá málið var höfðað. Fyrst átti mál þetta að koma fyrir Kneeshaw dóm- ara í Pembina, hinn fasta dómara héraðins, en verjend- ur sóru hann hlutdrægan vera og óskuðu eftir því, að Templeton dómari í Grand Forks dæmdi í málinu. Var hann af mörgum talinn merkastur og sanngjarnastur allra dómaranna í ríkinu. Varð }>að úr, að Kneeshaw vék en 'rempleton tók við. Fóru nú fram yfirheyrslur miklar og langar, fynst í Pembina en síðar í Grand Forks. Á sínum tíma kvað Templeton upp dóminn og dæmdi þeim flokki kirkjuna, er að sönnu var minni en hinn, en fast liélt við upprunalega istefnu safnaðarins og áfram stóð í ldrkjufélaginu. Taldi hann hinn flokkinn liafa vikið frá lögum og trúarjátningum safnaðarins. Úrskurði þessurn undi ekki meirihluta flokkurinn og áfrýjaði úrskurði Templetons dómara til yfirréttar. Mun málið hafa verið lagt fyrir yfirréttinn í Marzmáu- uði síðastl., <‘ii ekki kom úrskurður fvr en nú fyrir hátíð- arnar. Kom þá í ljós, að dómendur í yfirrétti eru síður en ekki sammála. Fimm eru þar dómararnir. Há-yfir-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.