Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.09.1909, Qupperneq 13

Sameiningin - 01.09.1909, Qupperneq 13
205 vægðarlausum árásum Extremista nýju guðfrœðinnar. Höfundr bókarinnar getr þess, að liann ætli að lýsa kristindóminum „frá sannsögulegu sjónarmiði' ‘. En J>etta „sannsögulega sjónarmið“ ségir liann að byggist á því, „að hvaða niðrstöðu biblíurannsóknin og hin svo nefnda nýja guðfrœði liefir komizt.“ Síðan getr hann þess, hvaðan liann hafi fengið þessar upplýsingar um nýja testamentið. Það er þá fyrst bók séra Jóns Helga- sonar, sú sem áðr er nefnci; þar næst bók sú, sem nefnist „The New Theology“ eftir Campbell; enn fremr nefnir liann „guðfrœðilegar heimildir“, sem Haraldr Níelsson piestaskólakennari hafi látið sér í té. Ekki er illa valið til efnisins. Höfundrinn er mjög harðorðr um Jóhannesar gnð- spjall, og fullyrðir, að enginn G-yðingr myndi hafa gjört sig sekan í að semja aðra eins vitleysu. Orð og’ setn- ingar, sem Kristi einum eru eignuð, og enginn gat talað nema hann, lýsir höf. fals og ósannindi. „Svona liafi Jesús Kristr aldrei talað.“ IJöf. kemst að þeirri niðr- stöðu, að guðspjallið sé falsrit frá árunum 150—200 e. Kr. og ritað af óþekktum höfundi, sem hafi blandað saman gyðinglegri guðfrœði og grískri heimspeki. Opinberunarbókin á einnig að vera falsrit. Tíöf. frœðir menn um það, að Jesús hafi engin kraftaverk gjört. Aldrei gjört blinda menn sjáandi. Aldrei vakið neinn upp frá dauðum. Aldrei kyrrt vind eða sjó, og aldrei gengið á sjónum. Margar af dœmisögum hans eru taldar ómerkilegar og sumar fals- aðar. Orð hans hjá Matt. í 25. kap.: „Farið frá mér bölvaðir í þann eilífa eld“ o. s. frv„ segir höf. að Kristr hafi annaðhvort aldiæi talað, eða orð hans sé brjáluð og þýðingin gölluð. „Eigum vér að trúa orðum þessum?“ —spyr höf. Og svo svarar luinn því sjálfr þannig: ..Nei. og aftr nei!“ Höfundrinn talar all-raikið um upprisu Krists, og rnynir að útlista hana á náttúrlegan liátt. Ekkert yfir- náttúrlegt má koma,st þar að. Hann getr þess, að nýja guðfrcrðin hafi komið fram með þrjár tilgátur um upp- risuna: 1. Að upprisan hafi verið missýningar. 2. Að

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.