Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1909, Síða 26

Sameiningin - 01.09.1909, Síða 26
2l8 aÖ deilan hlyti því að kalda áfram. Spurning sú, er miklu máli skifti, lá þá fyrir kirkjuþinginu til úrlausn- ar: Á kirkjufélagið að þegja við öllum þeim árásum, sem verið er að gjöra á trúarstefnu þess, og láta fólk það, sem því keyrir til, eins og líka alla fyrir utan vé- bönd þess, vera í vafa um það, kverju þa,ð lieldr fram um það mikilvæga mál? Eða á kirkjufélagið að lýsa yfir því í skýrum og ótvíræðum orðum, að það haldi fast við kin margreyndu undirstöðuatriði sanniúterskrar trúar ? Meiri lilutinn hafði nógu mikið vit til að taka síðara kostiun. Hann afréð að láta það sKýrt í ljós, hvar kirkjufélagið stœði, og livað fyrir því vekti. Meiri hlutinn lagði því fyrir þingið tillögurnar, sem almenn- ingr kannast nú svo vel við, þær er fara því fram, að trúarstefnan, sem að undanförnu kefir ráðið í kirkjufé- laginu, sé viðrkennd og að nýju staðfest. Og eftir að mál það kafði verið rœtt lieilan dag, jafnt af mönnum minna og meira hlutans, voru tillögur þær samþykktar. Ekkert var þar annað samþykkt snertanda ,,nýju guð- frcpðina'* en ]>að, sem áðr frá uppkafi kafði verið lögum bundið í kirkjufélaginu, og ekkert orð var um það sagt, að nokkrum manni væri vísað burt úr kirkjufélaginu, eða að nokkurs réttindi þar væri skert eða hlunnindi fvr- ir sakir skoðana á ágreiningsmáiinu, kvorki einstaklingr né söfnuðr eða safnaðarhluti. Allsendis ekkert var það í samþykktunum, sem benti til þess, að það væri ósk meira klutans, að nokkur skildi við kirkjufélagið fvrir þá sök, að kann væri ósamþykkr trúarskoðunum þeim, sem birtast í samþvkktunum. Með öllu liugsanlegu móti leitaðist minni klutinn við að koma í veg fyrir skýra yfirlýsing um trúarstefnu kirkjufélagsins. Með tvennum tillögum, sem koma áttu í staðinn fyrir tillögu meira hlutans, reyndi minni hlut- inn að fá það viðrkennt, sem kann vildi kafa fram, fyrst með berum orðum og nfdráttarlaust, en þar næst, svo framarlega sem þess væri enginn kostr, nokkra tilslök- un, er síðar mætti beita eins og fleyg til að smeygja „nýju guðfrœSinni“ með inn í kirkjufélagið. En allar þær tilraunir misheppnuðust algjörlega. Meiri klutinn

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.