Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1909, Síða 27

Sameiningin - 01.09.1909, Síða 27
219 stóð fastr eins og múrveggr, þá er til þess kom að koll- varpað skyldi setningum trúarinnar. Yið atkvæða- greiðsluna um þrjár sérstakar og ólíkar tillögur í sam- bandi við þetta mál var lieimtað nafnakall, og aldrei kom það fyrir, að neinn í meira blutanum yrði hikandi. Ilver tillaga sú um sig snerti mál trúarinnar og greiddi meiri hlutinn allr þar nákvæmlega eins atkvæði; enginn þeirra manna lét þokast eða fát á sig koma. Af þessu er það auðsætt, að meiri liluti var ófáanlegr til að sam- þykkja neitt kák við efni trúarinnar í því skyni að sníða það til að einhverju leyti. Þeir menn vildu enga til- slökun í því, er sannindi trúarinnar snertir, þótt þeir iivað eftir annað í því, er ekki snerti trúna, hefði vikið úr vegi til þess að þoka fyrir minna hlutanum og friða hann. Framkoma meira hlutans öll við minna hlutann var í raun og veru cins og það, lxvernig of eftirlátr fað- ir fer að við þrálynt barn. Hann leyfir barninu miklu fleira en það liefir nokkurn rétt til að búast við, og setr sig upp á móti því, er það vill liafa fram, að eins er því dettr í hug önnur eins óhœfa og það, að kveikja í liúsinu. Eins var það á kirkjuþinginu. Meiri lilutimx beitti valdi sínu að eins þá, er nxinni hlutinn var að vinna að því, eins og Samson, er hann var oi’ðiixn blindr, að gjöra út af við sig og aðra með því að kippa stoðunum undan húsinu, sem hann var í. En aldrei bar jafn-mikið og átakanlega á önxxglyndi minna lilutans eins og þá er nxeiri hlutinn var ófáanlegr til að gleypa „fagnaðarboðskapiixn“ eins og frá lxonunx var gengið undir nafninxx Greorge Peterson í tillögu þeirri, er lxér fer á eftir og borin var frarn af liinum vel gefna, slóttuga, en virðulega forkólf minna hlutans: „Kirkjuþingið lýsir vfir því, að prestar og leik- menn kirkjufélagsins sé eigi með neinu, sem samþykkt liefir verið á þessu kirkjuþingi, gjörðir rækir úr kirkju- félaginu, þrátt fyrir það þó þeir flytji og fylgi skoðun- unx þeinx, sem fram erxx teknar í breytingartillögu þeirri, sem borin var fram af George Peterson.“ Tillaga þessi var auðvitað xxt í hött, þar sem ekkert hafði verið sagt í samþykktinni, er á undan var gengin,

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.