Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1909, Síða 31

Sameiningin - 01.09.1909, Síða 31
223 um, að þeir eySa tíma í að lesa svona lagaðar deilu- greinir, telji þó œskilegra, að Islendingar varðveitist iiér í álfu sem sérstakr þjóðflokkr, en að þeir verði hér að engu; að sanna það, er nú var um að rœða, gjörist því engin þörf. Takist forkólfum minna hutans það, er virðist vera tilgangr þeirra, þá verðr afieiðingin, að kirkjufélagið limlestist svo, að það missir mátt til allra veru'egra framkvæmda. Þá hafa þeir rifið það niðr, sem áreiðanlega hefir orðið fólki voru til blessunar, án þess að setja neitt í staðinn, sem orðið geti að góðu, til upi>byggingar og samhalds, eins og kirkjufélagið liefir verið. Eg s])yr aftr: Hver yrði gróðinn? Víst vita menn þessir, að ekki er það á þeirra valdi að koma upp öðru kirkjufélagi í stað þess, sem nú er, það er vinni verk þess kirkjufélags, sem þeir eru nú a'Ö reyna til að g'jöra út af við. Fyrirtœki þeirra er því eingöngu eyð- ingarverk. Að þeir með sínu háttalagi vinni nokkuð til uppbyggingar, það er fái orðið til þess að annað kirkju- félag rísi upp í stað þess, sem nú er, jafn-sterkt og starf- hœft, — slíkt kemr ekki til nokkurra mála. Meðal fólks vors eru til fleiri sann-híterskir og löghlýðnir menn en svo, að tekizt geti að koma söfnuðum vorum í heild sinni yfir í hendr minna hlutans. Minni hlutinn orkar engu meira en að sundra. TTann getr tínt upp parta þá, er rnolast íir söfnuðum á ýmsum stöðum, limlest hið gajnla án þess að hleypa lífsfjöri í liið nýja. Að því leyti sem minni hlutinn hefir heppnina með sér í því, sem hann hefst að í þessum efnum, verðr það happ í eyðiugarátt. Þeir menn geta þá lirósað sigri út af því, að hafa orkað því að rífa niðr, en ekki fagnað eða fundið til ánœgju af því að hafa byggt upp. Og hví allr þessi bardagi? Hví öll þessi eyðingar- umbrot? Hví allt þetta, sem verið er að gjöra til þess að vekja óvild og' dlendi þeirra manna á meðal, er að undanförnu hafa verið vinir? Kveðr það ekki við með- al þeirra í minna hlutanum, að það stafi af því, að meiri hlutinn sneið málsgreinar-part aftan af tillögu einni frá minna hlutanum á þinginu?—af því, að meiri hlutinn l>reytti málsgrein einni að orðalagi án þess að raska

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.