Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1909, Blaðsíða 33

Sameiningin - 01.09.1909, Blaðsíða 33
225 lrngsað sig' urn, að þeir sé að gjöra það, sem vitrlegt er og rétt, og það, sem ber vott um rœktarliug til þjóðar sinnar og kirkju. Tíminn leiðir þetta í Ijós. --------o-------- Eldraun íslenzka kirkjufélagsins. Ritstjórnargrein þýdd úr The Lutheran, aðal-málgagni General Council-manna, frá 2. Sept. Allir, sem telja það sérstaka köllun lútersku kirkj- unnar í þessu landi að vernda þá trú, sem eitt sinn var fengin heiiögum í hendr, munu samlirygg'jast þeirn brœðrum í kirkjufélaginu íslenzka, sem fyrir skemmstu börðust fyrir lienni á þingi þess kirkjufélags í Winnipeg. í síðasta blaði voru birtum vér þrjár tillögur, sem bornar voru þar fram í þeim tilgangi að greiða fram úr vandræðunum, sem það kirkjufélag hefir ratað í. Mörg- um munu koma óvart þau sorglegu tíðindi, að súrdeig „nýju guðfrœðinnar“ skuli þegar hafa náð sér niðri í þessu litla, en dafnanda kirkjufélagi; en engu að síðr er því þó svo va,rið, að sá ófögnuðr er þar, og hefir verið að g'jöra þar óskunda um nokkur undanfarin ár. Þótt ekki sé oss unnt í þessarri fjarlægð að dœma hárrétt um allar hliðar málsins, þá virðist tilhneiging sumra þeirra, sem teljast til liinna íhaldsömu, til að iniðla málurn milli byltingamanna og andstœðinga Jteirra, benda til þess, að sýkingareitrun „nýju guðfrœð- innar“ hafi ekki með öllu verið upprœtt. Oss gæti liafa Jjótt œskilegt, að verjendr liinnar gömlu trúar hefði látið til sín taka á nokkuð skýrara og' ákveðnara liátt en ráða má af skýrslu þeirri, sem birt er á öðrum stað í blaðinu. Þó Jiað sé vanalega leitt, að þurfa að láta til skarar skríða, þá var hér ekki um að villast, að tilslökun var sama sem að bregðast trúnni. Þegar þeir menn, sem hafa svarizt undir merki þeirrar trúar, sýna lienni ótví- ræðan fjandskap, þá eru engin önnur úrræði en að slíta félagskap við þá. Ef menn fara eitt sinn að líta svo á, að kristinn kennimaðr, skuldbundinn til að kenna trúar- lærdóm hinnar lútersku refarmazíónar, megi bera vígslu-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.