Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.09.1909, Page 36

Sameiningin - 01.09.1909, Page 36
228 og' kveiktu’ í henni skjótt. Þá lagði súg’ þar innan að, er eldi bœgði frá. Þeir enn þá kveiktu’, en eins fór það og allt kom það í sama stað, og ekkert vannst þeim á. Þeir reyndu á ný, þá ör kom eín, hún eins við höfuð flaug, og óðara þar önnur hvein, sú ör nær lijarta smaug. Að bíða þriðju þótti’ ei fœrt, menn þustu hræddir brott, er sáu þeir þar var ei vært. Svo verndaði guð liús sitt kært; nú sá þess sannan vott. Það ríki, sem var ráðizt á og reynt að steypa skjótt, menn hugðu unnt að eyða þá á einni vökunótt. Það ei í svipan eytt fá menn, sem alda þolir stríð. Nú síðan öld er þrisvar þrenn, en þetta ríki stendr enn; því eyðir engin tíð. Um margar aldir oft var reynt að eyða guðshús það; um margar aldir Ijóst og leynt menn lög'ðu eld þar að. En það kom gustr ofan að, guðs andi blés á mót,— og sárbeitt ör fir sama stað, er sendi guð. hans orð var það, er hneit við hjartarót. Nú ena'a kirkju evgja menn að Asi’ í Hjaltadal. En kirkjan stendr uppi enn

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.