Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.09.1909, Page 37

Sameiningin - 01.09.1909, Page 37
229 og ætíð standa skal. Nú yfir landið allt liun nær og yfir fjölmörg lönd. Á meðan sól á himni hlær guðs húsi neitt ei grandað fær, því hlífir drottins hönd. VII. Smásveinninn. Það var einn ungr sveinn áðr fyrr n tíðum; heiðinn sið vandist við, var með 1ioiðnum lýðum. Heiðin hlót leið og ljót leiddust sveini blíðum; ára fimm hann unni háttum þýðum. Heyrði þá sveinninn sá sagt af biskup einum þar í grennd, Krists var kennd kenning ýmsum sveinum. Heyrði sveinn óminn einn af þeim lærdóm hreinum, kynnast vildi’ hann kristnum frœðigreinur Biskup sjá fýsti’ að fá, frœðin helg er mundi. Smalamann hitti hann, hjartans þrá upp stundi: ..Leiddu mig

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.