Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.09.1909, Qupperneq 42

Sameiningin - 01.09.1909, Qupperneq 42
234 sarnt þeim hinum mörgu, sem eg áSr þekkti, er þeir voru bú- settir annarsstaðar, og endrnýjuSu vináttu sína við mig í hinum nýrri bústöðum sínum, þakka eg af hjarta fyrir alla alúö og greiövikni. Til eru tveir söfnuöir þar vestra, annar í Seattle, og hinn í Blaine. Séra Jónas A. SigurSsson þjónar þeim báSum.“ GuSfún Ólafsdóttir Thomsen, ekkja Hans Friðriks Ágústs Thomsens, fyrrum verzlunarstjóra í SeySisfirSi eystra á íslandi, andaSist í Winnipeg á heimi'li Pétrs Thomsens sonar síns og konu hans io. Sept. Eftir lát manns síns bjó hún lengi á Skála- nesi í sömu sveit áSr en hún nú fyrir all-mörgum árum kom hingaS vestr, og voru flest börn hennar þá uppkom-in. Hún var systir Jóns Ólafssonar að Brú í Argyle-byggS og því eyfirzk að uppruna, dugnaðarkona og alþekkt aS valmennskui og góð- semi. Hún var fœdd 19. Des. 1832 og var því langt komin á 77. aldsárið, er hún lézt. 9. Ágúst andaSist aö heimili tengdasonar síns, Eyjólfs Björnssonar, og GuSrúnar dóttur sinnar, er búa í byggöinni út frá Minneota, ekkjan Solveig Einarsdóttir, 91 árs aS aldri, ætt- uö frá Glúmsstööum í Fljótsdal, ekkja GuSm. Jónssonar, er bú- settr var í JökulsárhlíS á íslandi. Solveig heitin var frábærlega guShrædd kona, átti andlegt heimili í guSs orði og bœninni, var viS tírœSisaldrinn glöS og sæl og kvaddi HfiS þakklát guSi og mönnum. B. B. J. 2. Sept. lézt í Minneota, Minn., húsfrú Guðrún Vopnfjörð, kona Bergvins Yopnfjörðs, á 32. aldrsári, frá fjórum börnum, komungum. Hún hafði veriS búsett hér í bœ um ellefu ár. Um þriggja ára tíma hafSi hún þjáSzt af heilsubiluu og vár mjög lengi aS mestu rúmföst. En þjáningarnar bar hún meö þolin- mœSi og styrktist æ meir í sæluríkri trú á frelsara sinn, og sofn- aSi burt úr heimi þessum í faSmi hans. Hún var iarösungin 3. þ. m. B. B. J. 27. Júní siðastl. andaöist aö Lögbergs pósthúsi, Sask., ekkj- an Ovida Jónasdóttir Loftson, 75 ára gömul, þingeysk aö upp- runa ffrá Hvammi i HöfðahverfiJ. Hinn síðasta hluta æfi sinn- ar dvaldi hún að heimili fóstrsonar síns Jóhannesar Einarssonar. Hún var kristin merkislcona og vel látin. H. J. L.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.