Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.09.1909, Page 43

Sameiningin - 01.09.1909, Page 43
235 27. Júlí síSastl. andaöist einn af elztu og allra merkustu' landnámsmönnum Mikíeyjar, Helgi Sigurðr Tómasson, f. 27. Des. 1847 1 Hermundarfellsseli í ÞistilfirSi. Fluttist hann þaöan ungr aö aldri meö foreldrum sínum, Tómasi Jónssyni og Kristínu Bessadóttur, að Felli á Langanesi. Þegar Helgi var 26 ára, var hann fremr hár vexti og vaskleika-maSr, en varS þá fyrir afar vondum og langvinnum sjúkdómi, sem þvínær gjörSi út af viS hann. Þaö var beinsjúkdómr skœör mjög, sem lagö- ist í bakiS og knýtti þaö svo að Helgi beiS þess aldrei bœtr, og heföi, aö sögn lækna, ekki lifaö af þær hörmungar, ef hann heföi ekki beitt þeirri frámunalegu hörfcui viö sjálfan sig, aS vena allt af á fótum. Aíá nærri geta, hvílík eldraun þaS hefir veriö, aö vera eins kvalinn og sárþjáör og Helgi þá var, og hafa samt daglega fótaferö. VoriS 1876 kvæntist Helgi Margrétu Þórarinsdóttur úr AxarfirSi, og fluttust þau samsumars vestr ura haf og til Miklcyjar, þar sem þau hafa búiö ávallt síöan, aö undanteknum parti úr einu ári, sem þau munu hafa veriö í Selkirk. Fyrst framan af voru efnin lítil oig Plelgi þá oft sárþjáSr af heilsu- leysi; kom þaö sér þá vel aS kona hans var búkona ágæt, bæSi dugleg og myndarleg, enda var hún honum þá, eins og raunar allt af, örugg meöhjálp í lífsbaráttunni. Hjónaband þeirra var farsælt og ánœgjulegt—og mun þaö ekki all-litiS hafa stutt aS því aö greiöa fram úr vandræöunum, sem þeim mœttu á land- landnámstíöinni og fyrst framan af búskaparánum þeirra í Mikley. Þau Flelgi og Margrét eignuöust fimm börn. A5 eins tvö af þeim, tveir piltar, Kristján og Gunnar, myndarmenn og dugnaöar, eru nú á lifi. HiS þriöja náöi þó fullorSinsaldri, Kristin, elzta barn þeirra hjóna, giftist Vilhjálmi Sigrgeirssyni frá Grund í Eyjafiröi, en dó fyrir eitthvaö rúmum tveim ár- um, mesta ágætiskona aö allra dórni, sem hana þekktu. Hin tvö dóu í œsku. Systkin Helga heitins voru mörg, fjórtán alls, sjö alsystkin og sjö hálfsystkin. AS eins eitt af öllum þeim hóp er nú á lífi, Bessi Tómasson, bóndi í Mikley, maSr hniginn aö ialdri, kominn töluvert yfir sjötugt. Vi'S fráfall Helga er hniginn einn af allra ötulustu og fram- ikvæmdamestu landnámsmönnum vor Vestr-Tslendinga. Muntt þess fá dœmi, aö maör, sem eins varS aS striöa viö heilsuleysi og hann varö aö gjöra, hafi veriö sá atkvæSamaör í héraöi sem hann var. Auk þess aö stunda búskap nieö fyrirhyggju og ráö- deild og byggja sérlega vandaö og stórt ibúSarhús á ábýlisjörö

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.